Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 50

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 50
II Æ G I R Talla XXVIII. Skipastóll landsins í árslok 1942. (Frá Hagslofu íslands.) Gufuskip Mótorskip Samtals I'ala Búml. brúttó Talu Búml. brúttó Tala Búml. brúttó Botnvörpuski]) 31 10 435 )) )) 31 10 435 Onnur fiskiskip 38 3 073 558 13 119 576 16192 Farþegaski]) ”) 6 707 3 1 697 8 8 404 Yöruflutningaski]) -1 3 996 4 804 8 4 800 )) )) 2 569 2 569 Björgunarskip )) )) i 64 t 64 Þráttarskip 1 111 ö » i 111 Sanitals 59 24 322 568 16 253 627 40 575 10. Skipastóllinn. Þólt skipatjónið liafi ekki orðið eins mikið á árinu 1942 og á fyrra ári, en þá varð það 3 207 rúml. br., var það engu að siður mjög tilfinnanlegt. AlJs fórust 15 ski]), samtals 982 rúml. br., og 8 opnir vélbátar. Af þessum skipum var einn togari, sá nýjasti í íslenzka togara- flotanum og einn af þeim stærstu. Talið er sennilegt, að 1 skip, samtals 534 rúml. br., og einn opinn vélbátur, hafi farizt af hernaðarástæðum. í árslok 1942 var skipastóllinn talinn alls 40 575 rúml. br. (sbr. töflu XXVIII), en var II 233 rúml. br. árið áður. Hefur Iiann því minnkað um 658 rúml. br. á árinu. Yfirgnæfandi meiri hluti skipa- stólsins eru fiskiskip. Af 627 skipum voru 607 ýmis konar fiskiski]). Að rúm- lestatölu eru fiskiskipin að vísu ekki eins yfirgnæfandi, þar eð aðrar skipa- tegundir, svo sem farþega- og vöruflutn- ingaskip, eru vfirleitt stærri en fisld- skipin. Var rúmlestatala fiskiskipanna alls 26 627 rúml. hr. Langmestur liluti fiskiskipanna eru mótorskip. Erii það að- eins togararnir og nokkrir línuveiðarar, sem enn eru gufuski]). Voru mótorskipin 558, en gufuskipin aðeins 49. Að rúm- lestatölu eru þau þó mjög svipuð vegna stau'ðar togaranna og línuveiðaranna, en aflur er mikill fjöldi af mótorskip- unum allsmá, eða undir 50 rúmlest- um br. Skipastólnum bættust nokkur ný skip á árinu 1942, og voru það eingöngu fiski- skip. Auk þess voru nokkur skip, sem fengu gagngerðar endurbætur, voru stækkuð eða settar i þau dieselvélar í stað gufuvélá. Alls voru fullsmíðaðir 12 nýir bátar. og nam rúmlestatala þeirra alls 243. Vav það allmikið meir en árið áður, en þá voru fullsmíðaðir aðeins 2 bátar, 29 rúml. hr. Engin skip voru keypt til lands- ins á árinu, en árið áður voru þau 4, en ekkerl þeirra þó nýtt. Þrátl fyrir það, að mikið hafi verið unnið að skipsmíðum á árinu 1942, var skipatjónið þó mikið meira en nýbygg- ingarnar námu. Munurinn á skipatjón- inu og hreinum nýbyggingum nam 718 rúml. br. Ef talin eru þau skip, sem smíð- uð voru upp úr gömlum skipum, og sum a. m. k. nálgast mjög' að vera alger ný- smíði, þá nam rúmlestatala þeirra alis um 800, svo að þannig námu nýbygging'-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.