Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1943, Side 50

Ægir - 01.01.1943, Side 50
II Æ G I R Talla XXVIII. Skipastóll landsins í árslok 1942. (Frá Hagslofu íslands.) Gufuskip Mótorskip Samtals I'ala Búml. brúttó Talu Búml. brúttó Tala Búml. brúttó Botnvörpuski]) 31 10 435 )) )) 31 10 435 Onnur fiskiskip 38 3 073 558 13 119 576 16192 Farþegaski]) ”) 6 707 3 1 697 8 8 404 Yöruflutningaski]) -1 3 996 4 804 8 4 800 )) )) 2 569 2 569 Björgunarskip )) )) i 64 t 64 Þráttarskip 1 111 ö » i 111 Sanitals 59 24 322 568 16 253 627 40 575 10. Skipastóllinn. Þólt skipatjónið liafi ekki orðið eins mikið á árinu 1942 og á fyrra ári, en þá varð það 3 207 rúml. br., var það engu að siður mjög tilfinnanlegt. AlJs fórust 15 ski]), samtals 982 rúml. br., og 8 opnir vélbátar. Af þessum skipum var einn togari, sá nýjasti í íslenzka togara- flotanum og einn af þeim stærstu. Talið er sennilegt, að 1 skip, samtals 534 rúml. br., og einn opinn vélbátur, hafi farizt af hernaðarástæðum. í árslok 1942 var skipastóllinn talinn alls 40 575 rúml. br. (sbr. töflu XXVIII), en var II 233 rúml. br. árið áður. Hefur Iiann því minnkað um 658 rúml. br. á árinu. Yfirgnæfandi meiri hluti skipa- stólsins eru fiskiskip. Af 627 skipum voru 607 ýmis konar fiskiski]). Að rúm- lestatölu eru fiskiskipin að vísu ekki eins yfirgnæfandi, þar eð aðrar skipa- tegundir, svo sem farþega- og vöruflutn- ingaskip, eru vfirleitt stærri en fisld- skipin. Var rúmlestatala fiskiskipanna alls 26 627 rúml. hr. Langmestur liluti fiskiskipanna eru mótorskip. Erii það að- eins togararnir og nokkrir línuveiðarar, sem enn eru gufuski]). Voru mótorskipin 558, en gufuskipin aðeins 49. Að rúm- lestatölu eru þau þó mjög svipuð vegna stau'ðar togaranna og línuveiðaranna, en aflur er mikill fjöldi af mótorskip- unum allsmá, eða undir 50 rúmlest- um br. Skipastólnum bættust nokkur ný skip á árinu 1942, og voru það eingöngu fiski- skip. Auk þess voru nokkur skip, sem fengu gagngerðar endurbætur, voru stækkuð eða settar i þau dieselvélar í stað gufuvélá. Alls voru fullsmíðaðir 12 nýir bátar. og nam rúmlestatala þeirra alls 243. Vav það allmikið meir en árið áður, en þá voru fullsmíðaðir aðeins 2 bátar, 29 rúml. hr. Engin skip voru keypt til lands- ins á árinu, en árið áður voru þau 4, en ekkerl þeirra þó nýtt. Þrátl fyrir það, að mikið hafi verið unnið að skipsmíðum á árinu 1942, var skipatjónið þó mikið meira en nýbygg- ingarnar námu. Munurinn á skipatjón- inu og hreinum nýbyggingum nam 718 rúml. br. Ef talin eru þau skip, sem smíð- uð voru upp úr gömlum skipum, og sum a. m. k. nálgast mjög' að vera alger ný- smíði, þá nam rúmlestatala þeirra alis um 800, svo að þannig námu nýbygging'-

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.