Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 34

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 34
28 Æ G í K l'alla XIII. Síldveiðin 1942. ~5 tJD -c « iC 3 'sr. 'v: — O 2 3 *7 'k * 3 ■r. — u O ~ V b S C3 <r. 'A ZZ C +4 > >i £ V. £ & ■S. > cn x. * 1 5/3 I - tn. tn. tn. tn. tn. tn. tn. tn. Iil. Vestfirðir og Slrandir )) » » » » » : » » 232 219 Siglufjðrður, Sauðárkrókur .... » 73 6 370 24 492 402 » 1 957 33 294 í 641 248 Iiyjafj., Húsavík, Raufarliöfn .. » » 700 4 382 » » 458 5 540 ! 645 860 Austfirðir » » » » )> » » ,, 24 832 Suðurland 10714 » ,, » » » » 10 714 » Lokaskvrsla 1942 10 714 73 7 070 28 874 402 » 12415 49 548 1 544 159 1941 31 281 1 832 14 014 10 723 3 235 6 441 2 477 70 003 979 903 1910 600 411 60 955 21 193 1 712 2 341 2 755 89 967 2 476 738 Krydd- og sykursild ...... kr. 30.00 Flök ...................... — 54.00 Flök, fyrir uppmælda tn. .. — 24.00 Er hér um verðhækkun að ræða frá fyrra ári á öllum tegundum, allt upp í 25%. Lágmarksútflutningsverð var ákveðið aí' nefndinni hinn 27. júlí. Varð að á- kveða það í algerri óvissu um sölu á síid- inni. Var lágmarksverðið sem hér segir, miðað við Yi tn. fob.: Grófsöltuð sild .......... U.S. $ 10.50 Cutsild ...................... — 18.50 Matjessíld ................ — 21.00 Kryddsild ................ — 23.00 Sykursild ............... —• 21.00 Flök, roðflett og beinsk. —• 40.00 Hér er einnig um nokkra liækkun á verði að ræða frá fyrra ári, eða allt upp í 51%. Urðu mjög miklir erfiðleikar á að ná liinu ákveðna lágmarksverði, þar sem stjórn Bandaríkjanna vildi ekki hækka útsöluverð þar, frá því sem verið liafði í marz 1942. Tókst þó að selja alla framleiðsluna mcð hinu ákveðna verði, og var meginhlutinn þegar farinn úr landi í lok ársins. Eins og áður um getur var nokkuð saltað af sild í Faxaflóa á árinu, en þó mun minna en árið áður. Hófsl söltun á Akranesi hinn 31. maí. Var hvergi saltað annars staðar við flóann en þar framan af sumrinu, en bátar liéldu þaðan út til reknetjaveiða fram vfir miðjan júií. Voru þá saltaðar alls 5 030 tn. á Akra- nesi. Frá því fyrri hluta ágústmánaðar og allt haustið var síðan stunduð rek- netjaveiði i Faxaflóa og' saltað nokkuð af sild. Meiri hluti aflans mun þó hafa verið frystur til beitu. Gæftir voru stop- ular um haustið og þegar kom fram á veturinn, og dró það mjög' úr veiðinní. Af þeim 10 714 ln., sem saltaðar voru af Faxasíld, voru saltaðar á Akranesi 8 291. í Sandgerði 1 130 og i Keflavík 1 293. Þrjár verkunaraðferðir voru viðhafðar við Faxasildina. Magadregið var í 5 129 tn., „rúnnsaltað“ í 3153 tn. og venjuleg saltsíld 2 442, sem öll var söltuð á Akra- nesi fyrri hluta sumars. í júní og' júlí var allmikil sildargeng'd úti fyrir Austfjörðum, en lítið var hirt um að veiða hana, nema til að fullnægja daglegri beituþörf bátaflotans. Gekk síldin lítið inn á firðina. Síðar á árinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.