Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 23

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 23
Æ G I R 17 lafla VIII. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Norðlendingafjórðung’i í hverjum mánuði 1942 og 1941. Botnv,- veiði í ís í’orskveiði með lóð og netum Dragnóta- veiði Síldveiði m. herpin. Síldveiði m. rekn. ísfisk- fiutn. o. fi. Samtals 1942 Samtals 1941 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. _•« Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa a f2i Januar ... )) » 39 211 » » » » » » » » 39 211 5 45 Febrúar .. » » 39 211 » » » » » » 7 57 46 268 6 54 Marz 1 10 151 649 » » » » » » 9 76 161 735 4 34 April » » 178 686 » » » » » » 8 74 186 760 195 704 Maí 2 17 238 915 1 7 » » » » 8 66 249 1 005 285 1 075 Júní 2 18 238 901 12 52 » » » » 8 67 260 1038 310 1 017 Júlí ... » » 181 712 9 51 37 491 » » 0 41 232 1 295 262 1 319 Agúst » » 185 672 8 39 37 -f 00 2 14 | 4 33 236 1 242 285 1424 ^eptember 2 20 170 616 15 76 » » 2 12 | 2 16 191 740 249 1 077 Október .. i 10 134 517 20 82 » »1 » » ! » » 155 609 135 505 Nóvember » » 112 466 12 54 » » 1 » » » » 124 520 98 348 Desember. » » 57 208 » » » » ! » B! * » 57 208 58 211 afli fremur tregur hjá flestum bátum nenia þeim, sem gátu sótt vestur á Skaga- grunn og jafnvel vestur á Húnaflóa. Um rniðjan þann mánuð kom ný fiskiganga, °g varð hennar fvrst vart norð-vestur af Grímsey, og var þar ágætur afli þar íil ógæftir tóku að mestu fyrir sjósókn um 23- maí, og’ stóð sá ógæftakafli til mán- aðarloka, en eftir óveðrið var ágætur afli, jafnvel þó stutt væri róið. Kom jafnvcl lyrir, að sumir hinna smærri báta urðu að tvíhlaða. Júnimánuður er talinn bezti aflamán- uður norðanlands. Gæftir voru fremur góðar í þeim mánuði, en sjósókn var niinni en ella vegna skorts á góðri beitu, þar eð ekki var talið svara kostnaði að nota frosna síld til beitu. Dálítið veiddist nf síld á Eyjafirði, en ekki nægði hún banda öllum flotanum. í lok júnimánað- ar hættu flestir stærri bátanna þorsk- veiðum og fóru að búa sig á síldveiðar. Rétt áður en aðalsíldveiðin liófst, fékkst næg hafsíld til beitu og var þá ágætur afli, og stóð svo fyrri hluta júlímánaðar, en þegar leið á mánuðinn clró úr aflan- um aftur. í ágústmánuði var tregfiski á grunn- miðum, en dágóður afli á stærri báta, er sóttu á djúpmið. Gæftir voru þó stirðar og róðrar þar af leiðandi fáir. — Líkt er að segja um septembermánuð. Fram yfir miðjan oklóbermánuð voru ógæftir, en í kringum þann 20. stillti til og aflaðist þá sæmilega á djúpmiðum. Austan Eyjafjarðar var þá dágóður afli meiri hluta mánaðarins, og sama er að segja um afla á grunnmiðum á Skaga- firði og Húnaflóa. I nóvembermánuði var minni sjósókn en áður. Nokkrir hinna stærri báta böfðu þá flutt sig til vetrarróðra til Siglufjarð- ar. Gæftir voru stirðar í þeim mánuði. Aflatregða var í Eyjafirði og veiðistöðv- unum þar fvrir austan, en aftur á móti dágóður afli á Skagafirði og Ilúnaflóa, þegar gaf. í desember var lítil útgerð i fjórðungn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.