Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 32

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 32
26 Æ G I R daga. Stjórn Ríkisverksmiðjanna af- nam síðara veiðibannið hinn 9. ágúst, vegna þess að veiðihorfur höfðu brej'tzt. Sum skipin böfðu þá verið fullan tíma i banninu, en önnur ekki niema tvo til þrjá daga eða skemur. Á meðan síðara veiði- bannið stóð hjá S. R. var viðskiptaskin- um Rikisverksmiðjanna heimiluð lönd- un hjá Sólbakkaverksmiðjunni. Fóru því nokkur skip þangað vestur og lönduðu þar. Veiðibönn voru einnig sett á hjá I)jú])uvíkurverksmiðjunni í tvo daga og Hjalteyrarverksm. í 3 daga, og auk þess lijá verksmiðjunni á Dagverðareyri. Vöklu þessar ráðstafanir allmikla óánægju meðal sjómanna og útvegs- manna og spunnust úl af þeim og fleiru í sambandi við rekstur Ríkis- verksmiðjanna allharðar deilur. Skal ekki farið út i það nánar hér, en væntan- lega mun nefnd sú, er áður var getið, komast að einhverjum uiðurstöðum um þau atriði, sem mestu máli skipta í sam- handi við rekstur verksmiðjanna. Drög voru lö'gð að gifurlegri aukningu sildariðnaðarins í landinu á árinu 1942. Á aukaþinginu um sumarið var sam- þvkkt frv. undirbúið af stjórn S. R., þess efnis, að Síldarverksmiðjum ríkisins skyldi heimilt að reisa eins fljótt og auðið væri nýjar síldarverksmiðjur með samtals 39 þús. mála afköstum á sólar- bring. Mun ekki vera fjarri, að með þvi yrðu tvöfölduð afköst sildarverksmiðj- anna í landinu. Samkv. lögunum skulu iiinar nýju verksmiðjur verða reistar á eftirtöldum stöðum: 1. Á Siglufirði 10 þú 2. — Raufarhöfn .... 5 — 3. — Húsavík 9 — 4. — Sauðárkróki .... 5 — 5. — Skagaströnd .... 5 — 6. — Hólmavík 5 — Var veitt heimild til 10 millj. kr. lán- töku til byrjunarframkvæmda, en mcð núverandi verðlagi mun láta nærri að það sc til bvggingar einnar 10 þús. mála verksmiðju. Veitti ríkisstjórnin síðan levfi til byggingar 10 þús. mála verk- smiðju á Siglufirði, og hefur verið sótí um útflutningsleyfi á vélum í hana frá Bandaríkjunum, en óvíst er enn hvorl það verður veitt. Hvenær hafizt verður handa um bygg- ingu annarra ofangreindra verksmiðja er allt mjög i óvissu, enda mun nú vera miklum erfiðleikum buudið að fá nægar vélar og efni til slíkra risaframkvæmda. Á sumum þeim stöðum, þar sem nýjar verksmiðjur eru ráðgerðar, skortir enn nauðsvnleg hafnarmannvirki, og þau yrði því að byggja áður en verksmiðju- byggingin gæti liafizt. Má því gera ráð fvrir, að æði langt verði í land, þar til þær verksmiðjur komast upp. En vitan- lega er sjálfsagt að leggja sem mest kapp á að geta nýtt þau geysilegu auðæfi, sem sildin getur veitt landsmönnum, og enn skortir mikið á, að nægilega afkasla- miklar verksmiðjur séu til i landinu til þess að svo sé, jafnvel i meðal síldar- árum. Auk þess, sem aukning á ríkisverk- smiðjunum befur verið ráðgerð, hefur einslaklingum eða félögum verið veitl levfi, ýmist til aukningar á afköstum eldri verksmiðja eða til nýbygginga. Levfi til aukninga á eldri verksmiðjum munu nema einhvers staðar milli 10 og 15 þús. málum, en til nýbygginga 15 þús. málum. Samanlögð vinnsluafköst síldarverk- smiðjanna mundu því aukast um, sem næmi 65—70 þús. málum á sólarhring. Af öllum þessum áætluðu nýbygging- um og viðbótum, mun aðeins ein komin það langt áleiðis, að gera má sér vonir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.