Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 31

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 31
Æ G I R 25 <>g meðalafla hvers skipaflokks, svo og meðalaflann árið 1941. Aberandi er, hve meðalaflinn hefur liækkað mjög frá árinu áður, sérstaklega þó afli línugufuskipanna og tvilenfbing- anna. Hefur meðalafli skipanna aldrei áður verið svo hár. Fékkst á þessu sumri sá mesti afli, sem nokkurn tíma hefur fengizt á eitt skip hér við land, svo vitað sé. Voru það 28 338 mál síldar. Eins og áður var flugvél höfð i síldar- leit um sumarið meðan síldveiðarnar slóðu yfir. Útgerð flugvélarinnar var kostuð af Síldarverksmiðjum ríkisins, Síldarútvegsnefnd, Fiskimálanefnd og einkaverksmiðjum þeim, sem starfrækl- ar voru. A meðan veiðin hélzt óslitin á öllu veiðisvæðinu, þurfti að sjálfsögðu ekki á flugvélinni að halda, en þegar veiðin fór að strjálast seinnihlula vertið- arinnar, kom vélin í góðar þarfir. Hefur þetta fyrirkomulag við síldarleitina margsannað gildi sitt, og' verður því vafa- laust haldið áfram í framtíðinni. Af 16 síldarverksmiðjumí landinu vo'.'u 11 starfræktar á árinu. Auk Ivrossanes- verksmiðjunnar voru það hinar eldri og smærri verksmiðjur, sem lágu óhreyfð- ar, þrátt fvrir uppgripaafla. Mun þar hafa valdið nokkru um, að miklum erfið- leikum var bundið að fá nægilegt starfs- fólk til verksmiðjanna. Rikisverksmiðj- urnar voru allar starfræktar nema Húsa- víkur-, Norðfjarðar- og gamla Raufar- hafnarverksmiðjan. Þó var Sólljakka- verksmiðjan aðeins starfrækt stuttan tíma og ekki fvrr en allt yfirfylltist hjá þeim verksmiðjum, sem i gangi voru frá byrjun. Tók hún aðeins á móti 11092 hl alls, en liún var ekki starfrækt árið áður. Um afköst síldarverksmiðjanna Verður ekki getið að þessu sinni. Allmiklar deil- ur spunnust út af því á s.l. sumri og hausti, hver telja bæri hin raunvernlegu afköst síldarverksmiðjanna. Seinl á ár- inu var síðan skipuð nefnd af ríkisstjórn- inni, er rannsaka skvldi rekstur síldar- verksmiðja rikisins. Nefnd þessi mun m. a. leitast við að ákvarða vinnsluafköst sildarverksmiðjanna, en þar sem liún hefur ekki enn lokið störfum, er yfirtit þetta fer í prentun, munu niðurstöður hennar verða að bíða birtingar til næsta tölublaðs. Alls nam aflinn í bræðslu, eins og áður hefur verið sagl og sýnt er í töflu XII 1 529 650 hl. Mestur liluti þessa afla fékkst á rúmum mánuði. Þar eð svo mikið líarst að á svo stuttum tíma, kom brátt að því, að allar þrær yfirfylltust og verksmiðjurnar hæltu að hafa undan að vinna síldina. Rilnaði þetta einkum á Ríkisverksmiðjunum, sem höfðu lang- samlega flest skipin, en miklar löndun- artafir urðu einnig við aðrar verksmiðj- ur. Þess var heldur ekki langt að bíða, að grípa varð til róttækra ráðstafana iil að halda uppi vinnsluafköstum verk- smiðjanna. Hinn 22. júli var sett veiði- hann1) á öll skip samningsbundin við Rikisverksmiðjurnar, og stóð það í fjóra dag'a. En það dugði ekki, því að 5. ágúst varð að selja á veiðibann í annað sinn, og skyldi það einnig standa í fjóra 1) Veiðibönn hjá síldarverksmiðjunum eru fram- kvæmd þannig, að veiðibannstímann, sem er mis- munandi langur, stundum tvcir, þrir eða fjórir dag- ar, cr sildveiðiskipunum bannað að afla síld til bræðslu Iijá þeirri verksmiðju, sem þau skipta við, en er hins vegar lieimilt að veiða þessa daga til söltunar, i íshús eða til annarra verksmiðja, ef þ-er kynnu að-vilja kaupa síldina. Veiðibannstiminn hjá Iiverju skipi telst frá þeim tima, að löndun cr lokið úr skipinu i fyrsta sinn eftir að veiðihannið er setl á, þar til liðinn er binn ákveðni veiðibanns- tími, t. d. 4 dagar. Að þeim tima liðnum verður að sýna fulitrúum verksmiðjanna, að skipið sé ekki með sildarafla í sér. Þar sem löiulun úr skipunum er lokið á mismunandi tíma, losna þau á mismun- andi tima úr veiðibanninu, þótt hvcrt um sig sé jafnlengi i þvi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.