Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 26

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 26
20 Æ G I R Tafla X. Veiðiaðferðir stundaðar af fískiskipum í AustfirðingaQórðungi í liverjum mánuði 1942 og 1941. Botn- vörpuveiði í is Forskveiði með lóð og netum ; Dragnóta- veiði Sildvelði ineð herpinót ísfisk- flutningur o. fl. Samtals 1942 .. . Samtals 1941 C3 73 'Z r-1 x Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. «s. Ci 'Z r- v: Tala skipv. jS 5. 73 'z í”1 V. Tala skipv. Tala skipa 'l’ala skipv. . « j* 3 Tala skipv. Janúar )) » )) )) )) )) )) » )) )) )) » 6 30 Febrúar t 8 28 261 3 20 » » 2 16 34 305 29 144 Marz 1 8 28 261 3 20 )) » 2 16 34 305 69 255 Apríl 1 8 91 -152 3 20 » » 2 16 97 496 84 349 Mai 1 7 131 675 14 80 » » 4 31 150 793 146 523 Júní t 7 171 702 20 111 2 26 3 23 197 869 208 692 Júlí )) » 167 717 18 101 4 62 4 31 193 911 208 761 Ágúst )) » 169 762 11 63 4 62 4 31 188 918 202 754 September )) » 101 568 8 46 )) )) 4 31 113 645 152 565 Október )) » 75 404 6 33 » » 2 16 83 453 76 286 Nóvember » » 33 141 )) )) )) )) )) » 33 141 )) » Desember )) » í *| * » » )) )) » ] )) » )) )) » nokkru næmi. Var þá næg' beita, þvi ný síld veiddist svo að segja að slaðaldvi fram til miðs júlímánaðar. En eftir þami tíma þurfti að fá beitu frá Norðurlandi, ])ví ekki liafði verið veitt meir en þurffi að nota meðan á veiðinni stóð. Gæftir voru með afbrigðum slæmar síðari hluta maímánaðar og hamlaði það sjósókn, en afli var góður, þegar á sjó gaí'. í byrjun júnímánaðar fóru nokkrir fjátar til Vopnafjarðar, Þórshafnar og Raufarhafnar til að stunda þar þorsk- veiðar yfir sumarmánuðina. A fyrra ári höfðu fáeinir bátar lagt leið sína norður þangað og gefizt vel, en veiði var mjög léleg að þessu sinni, og flestir bátarnir liurfu heim í ágústmánuði. í ágústmánuði var veiði sæmileg fyrir Austfjörðum, þegar á sjó gaf, en skori- ur var á beitu. Sömuleiðis var þá skortur á skipum til útflutnings á fiskinum, vegna þ-ess að flest' færeysku skipanna hættu þá siglingum um tíma. Á hauslverlíð var afli sæmilegur, þegar á sjó var farið, en gæftir voru slæmar og dró það mjög úr sjósókn. Enn fremur var lítið um heitu. Eftir að október lauk var lítið um sjó- ferðir og' olli þar mestu um ný tundur- duflahætta. Var sjór hvergi stundaður svo nokkru næmi eftir að kom fram í nóvemher, nerna á Fáskrúðsfirði. Svo til allur aflinn í Austfirðingafjórð- ungi var að Jiessu sinni fluttur út ísvar- inn, en saltfiskverkun var hverfandi lítil. Er talið að alls hafi verið flutt lit isvarið úr fjórðungnum um 15 þús. smál. af fiski sl. með haus. Er það nokkru meira en á fvrra ári, en þá var útflutningur- inn talinn um 12 þús. smál. Um þriðji hluti alls magnsins mun hafa verið frá llornafirði á vetrarvertíðinni. Af isvarða fiskinum mun um 75% hafa verið þorsk- ur. Eins og áður áttu hinar smærri veiði- stöðvar í fjórðungnum mjög miklu erfið- ara mcð að koma fiskinum frá sér í fisk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.