Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1943, Page 26

Ægir - 01.01.1943, Page 26
20 Æ G I R Tafla X. Veiðiaðferðir stundaðar af fískiskipum í AustfirðingaQórðungi í liverjum mánuði 1942 og 1941. Botn- vörpuveiði í is Forskveiði með lóð og netum ; Dragnóta- veiði Sildvelði ineð herpinót ísfisk- flutningur o. fl. Samtals 1942 .. . Samtals 1941 C3 73 'Z r-1 x Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. «s. Ci 'Z r- v: Tala skipv. jS 5. 73 'z í”1 V. Tala skipv. Tala skipa 'l’ala skipv. . « j* 3 Tala skipv. Janúar )) » )) )) )) )) )) » )) )) )) » 6 30 Febrúar t 8 28 261 3 20 » » 2 16 34 305 29 144 Marz 1 8 28 261 3 20 )) » 2 16 34 305 69 255 Apríl 1 8 91 -152 3 20 » » 2 16 97 496 84 349 Mai 1 7 131 675 14 80 » » 4 31 150 793 146 523 Júní t 7 171 702 20 111 2 26 3 23 197 869 208 692 Júlí )) » 167 717 18 101 4 62 4 31 193 911 208 761 Ágúst )) » 169 762 11 63 4 62 4 31 188 918 202 754 September )) » 101 568 8 46 )) )) 4 31 113 645 152 565 Október )) » 75 404 6 33 » » 2 16 83 453 76 286 Nóvember » » 33 141 )) )) )) )) )) » 33 141 )) » Desember )) » í *| * » » )) )) » ] )) » )) )) » nokkru næmi. Var þá næg' beita, þvi ný síld veiddist svo að segja að slaðaldvi fram til miðs júlímánaðar. En eftir þami tíma þurfti að fá beitu frá Norðurlandi, ])ví ekki liafði verið veitt meir en þurffi að nota meðan á veiðinni stóð. Gæftir voru með afbrigðum slæmar síðari hluta maímánaðar og hamlaði það sjósókn, en afli var góður, þegar á sjó gaí'. í byrjun júnímánaðar fóru nokkrir fjátar til Vopnafjarðar, Þórshafnar og Raufarhafnar til að stunda þar þorsk- veiðar yfir sumarmánuðina. A fyrra ári höfðu fáeinir bátar lagt leið sína norður þangað og gefizt vel, en veiði var mjög léleg að þessu sinni, og flestir bátarnir liurfu heim í ágústmánuði. í ágústmánuði var veiði sæmileg fyrir Austfjörðum, þegar á sjó gaf, en skori- ur var á beitu. Sömuleiðis var þá skortur á skipum til útflutnings á fiskinum, vegna þ-ess að flest' færeysku skipanna hættu þá siglingum um tíma. Á hauslverlíð var afli sæmilegur, þegar á sjó var farið, en gæftir voru slæmar og dró það mjög úr sjósókn. Enn fremur var lítið um heitu. Eftir að október lauk var lítið um sjó- ferðir og' olli þar mestu um ný tundur- duflahætta. Var sjór hvergi stundaður svo nokkru næmi eftir að kom fram í nóvemher, nerna á Fáskrúðsfirði. Svo til allur aflinn í Austfirðingafjórð- ungi var að Jiessu sinni fluttur út ísvar- inn, en saltfiskverkun var hverfandi lítil. Er talið að alls hafi verið flutt lit isvarið úr fjórðungnum um 15 þús. smál. af fiski sl. með haus. Er það nokkru meira en á fvrra ári, en þá var útflutningur- inn talinn um 12 þús. smál. Um þriðji hluti alls magnsins mun hafa verið frá llornafirði á vetrarvertíðinni. Af isvarða fiskinum mun um 75% hafa verið þorsk- ur. Eins og áður áttu hinar smærri veiði- stöðvar í fjórðungnum mjög miklu erfið- ara mcð að koma fiskinum frá sér í fisk-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.