Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 51

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 51
Æ G I R 15 og endurbætur á skipum meiru en skipa- tjónið. Miklar viðgerðir hafa farið fram á skipum á .árinu, einkum togaraflotanum. H af a annir skipasmíðastöðva og við- gerðarstöðva sennilega aldrei verið eir.s gifurlegar og á árinu 1942, þrátt fyrir ])að, að allur viðgerðarkostnaður væri orðinn óhemju hár vegna ört vaxandi verðbólgu og þar af leiðandi hækkuðu- kaupi. Má alveg gera ráð fvrir, að tii muna dragi úr skipaviðgerðum á meðan kostnaðurinn er svo gífurlegur, og menn táti aðeins framkvæma þær viðgerðir, sem óhjákvæmilegar eru. 11. Hafnarg'erðir og lendingarbætur. í Hafnarfirði var haldið áfram með óyggingu skjólgarðs, er hvrjað var á 1941. Garðurinn var i ársldk 1942 orð- inn ca. 170 m langur i fullri hæð. en nann liefur verið áætlaður i allt 250 j nietrar. Ekki hefur verið lokið við steypu fláa og skjólveggs nema á nokkrum hluta garðsins. Kostnaður við verkið frá upp- iiafi hefur orðið um 800 þús. kr. í Grafarnesi við Grundarfjörð var lyvrjað á hafskipabryggju. Voru hliðar- veggir hrvggjunnar steyptir fram i fjöru- óorð eða um 00 nv á lengd. í Grunnaoík var lökið við að gera háfahryggju rúmlega fram í stórstraums- tjörumál, en á þessari hryggjubvggingu var hvrjað 1940. Koslnaður hefur orðið nm 15 000 kr. A Skagaströnd var bvrjað á bátakví. ^ ar austurgarður kvíarinnar fullgerður á 200 m lengd, en hann mun alls verða um 330 m fullgerður. Auk þess var norð- nrgarður kviarinnar fullgerður að mestu. en hann er um 145 m á lengd. Byrjað var lítilsháttar á dýpkun. Kostnaður varð um 170—180 þús. kr. A Dalvik var unnið að lengingu liafn- argarðsins um 00 m. Verkið var tekið í ákvæðisvinnu fyrir 170 þús. kr., en varð ekki lokið að fullu. Innan á þennan garð ei síðan ætlað að setja trébryggju, af sömu gerð og nú er fyrir á efri hlula garðsins, og verður það væntanlega gert n. k. sumar. Iíópasker. Bryggjan, sem hvrjað var á 1939, var lengd um 18 m og nær nú fram á 1,5 m dýpi um stórstraumsfjöru. Kostn - aður við verkið hefur ekki verið endan- lega gerður upp enn þá. A Vopnafirði var brvggjan lengd uux í) m, eða fram á 3,5 m dýpi um stór- straumsfjöru. Lengingin var framkvæmd á þann hátt, að steinstevpuker var sett niður 5,0 m framan við gömlu hryggj- una og bilið milli hennar og kersins fyllt með grjóti og stey])u. Kostnaður varð um 40 ])ús. kr. í Veslmannaeyjum var unnið að treyslingu syðri hafnargarðsins. Rann- sókn, sem gerð var á hafnarmannvirkj- um Vestmannaeyja s. 1. vor, leiddi i ljós, að skemmdir höfðu orðið á háðum hafnargörðunum. Sérstaklega hættulegar voru skemmdirnar á suðurgarðinum. Þar liafði hrimið grafið undan undir- stöðuin á nálega hálfri garðlengdinni og ekki annað sjáanlegt en að fremsti hluti garðsins mundi hrynja, ef ekki yrði að gert. Aðalviðgerðin var framkvæmd þannig, að gerðir voru stórir pokar úr vatnsþétt- um sterkum striga. Þessum pokum var svo komið fvrir, tómum, þannig að þeir huldu hotninn næst garðinum, en opio á þeim stóð upp úr sjó, síðan var stein- stevpu rennt niður um opið. í livern poka fóru 15—30 smálestir af st-ey])ii.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.