Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 52

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 52
Æ G I R 1G Þetta ásamt nokkrum smærri viðgerðum kostaði um 150 þús. kr. Unnið hefur verið að dýpkun á hafu- arsvæðinu með sanddælu hafnarinnar, fyrir rúmar 100 þús. kr., byggður fleki fvrir lyftitæki og fallhamar fyrir 45 ]nis. kr., og viðhót við steypta þekju Bása- skersbryggju fyrir 30 þús. kr. Alls liefur lil framkvæmda i Vestmannaevjum á árinu verið kostað 324 þús. kr. í Keflamk var byrjað á framlengingu liafnargarðsins. Voru gerð 2 járnbent steinstevpuker 10 X 10 m að botnmáli, (> og 8 m á hæð livert. Voru þau steypl i landi á þar til gerðri braut. Er ætlazt tii að þau verði sett niður á þessu ári og myndi þau framlengingu garðsins. Auk þess var botninn undir væntanlegri framlengingu sléttaður og sæti útbúið fvrir annað kerið. 12. Vitabygg'ingar. Ljóstæki voru á árinu sett í Þrídranga- vita, Kálfshamarsvita og Straumnesvita við Skagafjörð, sem allir voru áður byggðir. Var kveikt á þessum vitum öll- um á árinu. Nýir vitar voru reistir á Selnesi við Breiðdalsvik, á Ivolbeinstang'a við Vopnafjörð og við Grundarfjörð. Enn freinur var Idjóðvitahúsið á Dalatanga endurbyggt, og lokið við að hyggja vit- ann á Þormóðsskeri, sem byrjað var á 1941. Vitabyggingin á Selne.si er 8,5 m hár turn, ljóskerslaus, byggður úr járnbentri steinsteypu. Ljóstæki voru selt í liann og hann tekinn lil afnota um áramótin. Vitinn cr innsiglingaviti á Breiðdals- vik. Kolbeinstangavitinn var fullbyggður á árinu, en ljóstæki ekki enn fengin til lians. Honum er ætlað að vera siglinga- viti fyrir Vopnafjarðarflóa og innsigl- ingaviti fvrir Vopnafjörð. Grundarfjarðarmtinn er lítill innsigl- ingaviti fyrir Grundarfjörð, af svipaðri gerð og' vitinn, sem reistur var á Arnar- stapa 1941. Hann er ljóskerslaus. Vita- tækin eru enn ófenginn, og liefur vitinn því ekki verið tekinn til afnota enn þá. 13. Landhelgisgæzlan og' björgunarstarfsemin. Sæbjörg var við landhelgisgæzlu og' lit aðstoðar fiskibátum í Faxaflóa og við Reykjanes frá því snemma i febrúar og þar til seint í maí. Þá fór skipið og var við sjómælingar í Steingrímsfirði og Bjarnarfirði í rúml. hálfsmánaðartiina. Á timabilinu frá því seint í júlí og þar til i september var skipið aðallega við eftirlit á síldveiðisvæðihu norð-austan- tands. En kom þá suður og var við eftir- lil í Faxaflóa, þar til skipið varð fyrir sjótjóni seint i október, er gerði það að verkum, að það varð ósjófært fram til jóla, en hóf þá aftur gæzlu á sama svæði. A árinu veitti Sæbjörg 21 báti beina aðstoð. Hún tók 2 dragnótabáta í land- iielgi, sem dæmdir voru í sektir. Óðinn var við gæzlu norðanlands í janúar, í Faxaflóa fyrrihluta febrúar, en upp frá því við Vestmannaeyjar, þar til seint i marz. í april var skipið aðal- lega við sjómælingar á Steingrímsfirði og Bjarnarfirði, en það sem eftir var ágústs og september allan, var það við olíu- og benzínflutninga ásamt land- lielgisgæzlu. Frá því í október og' til ára- móta var skipið aðallega við gæzlu i Faxaflóa. Á árinu veitti Óðinn 7 bátum beina aðstoð. Hann tók 3 skip, sem sektuð voru fvrir botnvörpuveiðar í landhelgi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.