Ægir - 01.01.1943, Qupperneq 52
Æ G I R
1G
Þetta ásamt nokkrum smærri viðgerðum
kostaði um 150 þús. kr.
Unnið hefur verið að dýpkun á hafu-
arsvæðinu með sanddælu hafnarinnar,
fyrir rúmar 100 þús. kr., byggður fleki
fvrir lyftitæki og fallhamar fyrir 45 ]nis.
kr., og viðhót við steypta þekju Bása-
skersbryggju fyrir 30 þús. kr. Alls liefur
lil framkvæmda i Vestmannaevjum á
árinu verið kostað 324 þús. kr.
í Keflamk var byrjað á framlengingu
liafnargarðsins. Voru gerð 2 járnbent
steinstevpuker 10 X 10 m að botnmáli,
(> og 8 m á hæð livert. Voru þau steypl i
landi á þar til gerðri braut. Er ætlazt tii
að þau verði sett niður á þessu ári og
myndi þau framlengingu garðsins. Auk
þess var botninn undir væntanlegri
framlengingu sléttaður og sæti útbúið
fvrir annað kerið.
12. Vitabygg'ingar.
Ljóstæki voru á árinu sett í Þrídranga-
vita, Kálfshamarsvita og Straumnesvita
við Skagafjörð, sem allir voru áður
byggðir. Var kveikt á þessum vitum öll-
um á árinu.
Nýir vitar voru reistir á Selnesi
við Breiðdalsvik, á Ivolbeinstang'a við
Vopnafjörð og við Grundarfjörð. Enn
freinur var Idjóðvitahúsið á Dalatanga
endurbyggt, og lokið við að hyggja vit-
ann á Þormóðsskeri, sem byrjað var á
1941.
Vitabyggingin á Selne.si er 8,5 m hár
turn, ljóskerslaus, byggður úr járnbentri
steinsteypu. Ljóstæki voru selt í liann og
hann tekinn lil afnota um áramótin.
Vitinn cr innsiglingaviti á Breiðdals-
vik.
Kolbeinstangavitinn var fullbyggður á
árinu, en ljóstæki ekki enn fengin til
lians. Honum er ætlað að vera siglinga-
viti fyrir Vopnafjarðarflóa og innsigl-
ingaviti fvrir Vopnafjörð.
Grundarfjarðarmtinn er lítill innsigl-
ingaviti fyrir Grundarfjörð, af svipaðri
gerð og' vitinn, sem reistur var á Arnar-
stapa 1941. Hann er ljóskerslaus. Vita-
tækin eru enn ófenginn, og liefur vitinn
því ekki verið tekinn til afnota enn þá.
13. Landhelgisgæzlan og'
björgunarstarfsemin.
Sæbjörg var við landhelgisgæzlu og' lit
aðstoðar fiskibátum í Faxaflóa og við
Reykjanes frá því snemma i febrúar og
þar til seint í maí. Þá fór skipið og var
við sjómælingar í Steingrímsfirði og
Bjarnarfirði í rúml. hálfsmánaðartiina.
Á timabilinu frá því seint í júlí og þar
til i september var skipið aðallega við
eftirlit á síldveiðisvæðihu norð-austan-
tands. En kom þá suður og var við eftir-
lil í Faxaflóa, þar til skipið varð fyrir
sjótjóni seint i október, er gerði það að
verkum, að það varð ósjófært fram til
jóla, en hóf þá aftur gæzlu á sama svæði.
A árinu veitti Sæbjörg 21 báti beina
aðstoð. Hún tók 2 dragnótabáta í land-
iielgi, sem dæmdir voru í sektir.
Óðinn var við gæzlu norðanlands í
janúar, í Faxaflóa fyrrihluta febrúar,
en upp frá því við Vestmannaeyjar, þar
til seint i marz. í april var skipið aðal-
lega við sjómælingar á Steingrímsfirði
og Bjarnarfirði, en það sem eftir var
ágústs og september allan, var það við
olíu- og benzínflutninga ásamt land-
lielgisgæzlu. Frá því í október og' til ára-
móta var skipið aðallega við gæzlu i
Faxaflóa.
Á árinu veitti Óðinn 7 bátum beina
aðstoð. Hann tók 3 skip, sem sektuð
voru fvrir botnvörpuveiðar í landhelgi,