Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1943, Page 23

Ægir - 01.01.1943, Page 23
Æ G I R 17 lafla VIII. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Norðlendingafjórðung’i í hverjum mánuði 1942 og 1941. Botnv,- veiði í ís í’orskveiði með lóð og netum Dragnóta- veiði Síldveiði m. herpin. Síldveiði m. rekn. ísfisk- fiutn. o. fi. Samtals 1942 Samtals 1941 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. _•« Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa a f2i Januar ... )) » 39 211 » » » » » » » » 39 211 5 45 Febrúar .. » » 39 211 » » » » » » 7 57 46 268 6 54 Marz 1 10 151 649 » » » » » » 9 76 161 735 4 34 April » » 178 686 » » » » » » 8 74 186 760 195 704 Maí 2 17 238 915 1 7 » » » » 8 66 249 1 005 285 1 075 Júní 2 18 238 901 12 52 » » » » 8 67 260 1038 310 1 017 Júlí ... » » 181 712 9 51 37 491 » » 0 41 232 1 295 262 1 319 Agúst » » 185 672 8 39 37 -f 00 2 14 | 4 33 236 1 242 285 1424 ^eptember 2 20 170 616 15 76 » » 2 12 | 2 16 191 740 249 1 077 Október .. i 10 134 517 20 82 » »1 » » ! » » 155 609 135 505 Nóvember » » 112 466 12 54 » » 1 » » » » 124 520 98 348 Desember. » » 57 208 » » » » ! » B! * » 57 208 58 211 afli fremur tregur hjá flestum bátum nenia þeim, sem gátu sótt vestur á Skaga- grunn og jafnvel vestur á Húnaflóa. Um rniðjan þann mánuð kom ný fiskiganga, °g varð hennar fvrst vart norð-vestur af Grímsey, og var þar ágætur afli þar íil ógæftir tóku að mestu fyrir sjósókn um 23- maí, og’ stóð sá ógæftakafli til mán- aðarloka, en eftir óveðrið var ágætur afli, jafnvel þó stutt væri róið. Kom jafnvcl lyrir, að sumir hinna smærri báta urðu að tvíhlaða. Júnimánuður er talinn bezti aflamán- uður norðanlands. Gæftir voru fremur góðar í þeim mánuði, en sjósókn var niinni en ella vegna skorts á góðri beitu, þar eð ekki var talið svara kostnaði að nota frosna síld til beitu. Dálítið veiddist nf síld á Eyjafirði, en ekki nægði hún banda öllum flotanum. í lok júnimánað- ar hættu flestir stærri bátanna þorsk- veiðum og fóru að búa sig á síldveiðar. Rétt áður en aðalsíldveiðin liófst, fékkst næg hafsíld til beitu og var þá ágætur afli, og stóð svo fyrri hluta júlímánaðar, en þegar leið á mánuðinn clró úr aflan- um aftur. í ágústmánuði var tregfiski á grunn- miðum, en dágóður afli á stærri báta, er sóttu á djúpmið. Gæftir voru þó stirðar og róðrar þar af leiðandi fáir. — Líkt er að segja um septembermánuð. Fram yfir miðjan oklóbermánuð voru ógæftir, en í kringum þann 20. stillti til og aflaðist þá sæmilega á djúpmiðum. Austan Eyjafjarðar var þá dágóður afli meiri hluta mánaðarins, og sama er að segja um afla á grunnmiðum á Skaga- firði og Húnaflóa. I nóvembermánuði var minni sjósókn en áður. Nokkrir hinna stærri báta böfðu þá flutt sig til vetrarróðra til Siglufjarð- ar. Gæftir voru stirðar í þeim mánuði. Aflatregða var í Eyjafirði og veiðistöðv- unum þar fvrir austan, en aftur á móti dágóður afli á Skagafirði og Ilúnaflóa, þegar gaf. í desember var lítil útgerð i fjórðungn-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.