Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1943, Síða 7

Ægir - 01.02.1943, Síða 7
Æ G I R 53 Hörmuleg sjóslys. íslenzka þjóðin hefur goldið mikið afhroð fyrstu tvo mánuði ársins, því að á því tímabili hafa 40 manns gisl hina köldu gröf. Samstundis missti Bíldudalur nær 10. hvern íbúa. Er siíkt óvenjulegt áfall og þeim mun átakanlegra, þar sem í þessum hópi voru aðal- lorvígismenn þorpsins. Sjóslys á Akranesi. Rann 31. janúar síðastl. vildi það slys íil á Akranesi, að Eivíkur Sigríksson frá Ivrossi drukknaði. Ilann var 35 ára gainall, kvæntur og átti eitt barn. Draupnir ferst. Föstudagskvöldið 12. febrúar fór vél- hálurinn Draupnir frá Súðavík í fiski- J'óður og fórst með allri áböfn. Lagði bann lóðir sínar 18—20 sjómilur undan Deild. Vclbáturinn lljördis frá ísafirði atti lóðir sínar þarna nærri. Var Draupu- ii’ að draga lóðir sínar, er Hjördís hélt li! lands. Eftir það spurðist ekkert til liálsins. Aíeð Draupni fórust þessir i’ienn: Guðmundur Hjúlmarsson, skipstjóri, Súðavik, 28 ára, kvæntur og álti 1 barn. Einar Kristjánsson, vélstjóri, Súðavík, '16 ára, kvæntur og átti 3 börn. Janus Valdimarsson, háseti, Súðavík. 31 árs, ókvæntur og barnlaus. Rögnvaldur Sveinbjarnarson, Uppsöl- um, Súðavikurhreppi, 22 ára, ókvæntur og barnlaus. Sigurbjörn Guðmundsson, Hrafna- björgum, Ögurhreppi, 31 árs, ókvæntur, barnlaus. Vélbálurinn Draupnir var um 16 rúml. að stærð, eign b/f Andvara í Súðavík. Hann var tryggður lijá VélbátaábvTgð- arfélagi ísfirðinga fvrir 54 ])ús. krónur. Maður drukknar af vélsk. Magnúsi. Er vélskipið Magnús frá Norðfirði var statl í bafi þann 19. febr. siðastl., tók út af því tvo menn. Var öðrum þeirra bjargað. Maður sá, er drukknaði, hét Ólafur Jonsson og' var liáseti á skipinu. Fregnin um slys þetta barst fyrst hingað til lands í gegnum sendiráð íslands i London. Þormóðsslysið. Einn hinn brvggilegasti manntapi, er bér Iiefur orðið, varð er vélskipið Þor- móður fórst út af Garðskaga nóttina milli 17. og 18. febrúar síðastl. Þormóður var í strandflutningum fyrir Skipaútgerð ríkisins, og var i þess- ari ferð að koma norðan úr Húnaflóa með viðkomu á Vestfjörðum. Þriðju- daginn 17. febrúar ó bádégi lagði skipið af stað frá Patreksfirði. Næstu nótt var vonzku veður og var því reynt að hafa samband við skipið á miðvikudaginn, cn það Lókst ekki fyrr en kl. 7 um kvöldið.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.