Ægir - 01.02.1943, Qupperneq 17
Æ G I R
63
Útfluttar íslenzkar afurðir í janúar 1943.
Bráðabirgðaskýrsla frá Hagstofu íslands.
Janúar 1943 i Janúar 1942
Vöruteoundir Magn Verð (kr.) Magn Verð (lir.)
Sallfiskur verkaÖur kg )) )) 287 380 505 360
— óverkaður 62 950 69 750 2 673 250 2 386 430
Harðfiskur — 3 500 8 080 28 000. 62 820
ísfiskur — 3 975 980 2 954 120 6 572 160 6 520 290
Freðfiskur — 617 760 1 358 100 169 360 458 910
Fiskur niðursoðinn — 13 230 63 140 29 260 88 210
Síld tn. 5 505 756 100 3 413 432 000
Lýsi kg 531 720 1 813 170 539 120 2 049 000
Fiskmjöl )) )) 1 036 280 397 440
Sundmagi — )) » 500 2 440
Rækjur niðursoðn. — » » 1 170 5 700
Hrosshár — )) )) 910 2 180
Freðkjöt — » » 1 160 2310
Ull — )) » 6 120 24 300
Qærur saltaðar. . . tals )) )) 50; 400
— sútaðar ... — )) » 900 20 020
Refaskinn — )) )) 185 19 470
Minkaskinn — )) )) 50 2 830
Skinn söltuð kg » )) 1 190 4 280
Vmsar vörur — )) 1 540 » 17 550
Úlfluttar ísl. vörur » 7 024 000 » 13 001 940
Útfluttar íslenzkar afurðir
til einstakra landa í janúar.
Bráðabirgðaskvrla frá Hagstofu Islands.
' ]an. 1943 Jan. 1942
Verö Verð
Brelland 5 365 460 10 276 260
Irland )) 397 440
Bandaríkin 1 658 540 1 813 900
Brazilía . » 343 380
Kúba )) 170 960
7 024 000 13 001 940
Nokkrum sinnum komu skip liing'að
eftir nýjum fiski. Um mánaðamótin okt.
og nóv. kom hingað enskt fiskitökuskip
í fyrsta sinn og' tók allan saltfiskinn;
gekk framskipunin mjög vel á fiskinum,
enda gott veður.
Enginn hákarl, lúða eða hrognkelsi
veiddust svo teljandi sc.
Yfirleitt má segja, að þetta liðna ár
hafi verið Grímseyingum heldur erfitt,
hæði til sjós og' lands, vegna sifelldra
storma og' óþurrka um lieyannir.
Það var hót í máli, nú eins og vana-
leg'a, að kostnaður er lítill við sjósókn,
einkum á smærri bátum, og' liggja til
þess sömu ástæður, sem ég greindi frá í