Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1943, Side 10

Ægir - 01.02.1943, Side 10
56 Æ G I R Pórður I’nrsleinsson. Guðmundur Pclursson. og liafa þrjú þeirra rekið upp á Akra- nesi. Með Þormóði fórust 7 skipverjar og 24 farþegar, þar af 9 konur og eitt barn. Skipverjar á Þormóði: Gísli. Guðnuindsson skipstjóri, frá Bildudal. Kvæntur og' átti 2 börn. Hann var tengdasonur Ágústs Sigurðssonar og .Takobínu Pálsdóttur, er einnig fórust með skipinu. Bárður Bjarnason stýrimaður, frá ísa- fij ði, 39 ára gamall, kvæntur. Lárus Ágústsson 1. vélstjóri, Kárastíg 13, Reykjavik. Kvæntur og átti börn. Jóhann Kr. Guðmundsson 2. vélstjóri, Laugavegi 159 A. Fæddur 1904. Trúlof- aður. Gunnlaugur Jóhannsson matsveinn, frá Bildudal. Fæddur 1914. Kvæntur. Björn Pétursson háseti, frá Bildudal. Fæddiir 1920. Trúlofaður. Ólafur Ögmundsson háseti, frá Flatey á Breiðafirði. Fæddur 1919. Farþegar, sem fórust: IWi Bíldudal: Ágúst Sigurðsson, verzlunarstjóri lijá li/f Maron á Bíldudal, og Jakobína Páls- dóttir kona liaiis. Þau láta eftir sig 7 börn, auk 2 uppeldisdætra. Áslaug Jensdóttir, 18 ára gömul. Dóttir Jens Hermannssonar, kennara á Bíldu- dal. Bjarni Pétursson sjómaður. Kvæntuv og átti 2 börn. Hann var bróðir Björns háseta á Þormóði. Fjóla Ásgeirsdóttir, kona Gunnlaugs Jóhannssonar matsveins á Þormóði. Gísli Kristjánsson bílstjóri. Ókvæntur. Séra Jón Jakobsson prestur á Bíldu- dal. Kvæntur og' átti 3 börn ung. Jón Þ. Jónsson, kvæntur og' átti 2 börn. Karl Eiriksson sjómaður. Ókvæntur, eu fyrirvinna foreldra. Kristján Guðmundsson, sjómaður af togaranum Baldri, og kona hans Indíana Jónsdóttir. Loftur Jónsson, kaupfélagsstj. Kvænt- ur og átti 1 barn. Málfriður Jónsdóttir, ógift. Óskar Jónsson verkamaður. Ókvæntur. Salóme Kristjánsdóttir, móðir Gunn- laugs matsveins. Þorkell Jónsson, verkstjóri við frysti- húsið á Bíldudal. Með lionum fórst kona hans Sigríður Eyjólfsdóttir og Bjarni sónur þeirra, 7 ára gamall. Þau áttu annað barn yngra. Þorvaldur Friðfinnsson verkstjóri rækjuverksmiðjunnar á Bildudal. Kvæntur og átti 2 börn. Úr Dalahreppi í Barðastrandarsýslu: Benedikta Jónsdóttir frá Selárdal, ó- gift. Guðbjörg Elíasdóttir, ung stúlka, ógift. Frá Patreksfirði: Séra Þorsteinn Kristjánsson, prestur í Sauðlauksdal. Kvæntur og átti 2 börn. Þórður Þorsteinsson, skipstjóri á tog- aranum Baldri. Kvæntur og átti 2 börn. Frá Hvammstanga: Guðmundur Pétursson, frá Súluvöll- um á Vatnsnesi, ókvæntur. Rekið liafa lík frú Jakobínu Pálsdótl- ur, frú Salóme Kristjándóttur, Bjarna Péturssonar, Lárusar Ágústssonar og Guðmundar Péturssonai’.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.