Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1943, Qupperneq 14

Ægir - 01.02.1943, Qupperneq 14
60 Æ G I R menn liuía fallizt á, að þunnildin megi fyigja fiskflökunum. Er klumban og eyr- i:gginn skorið af. Nokkuð mun misjafnt, li.ver áhrif þessi breyting liefur, eftir þvi hvar er á landinu. Mest ábrif mun liún hafa sunnanlands á vetrarvertíð, eða auka það, sem nota má af hráefninu um (> -7%. Hagnýting þunnildanna fer mjög cflir þvi, livernig fiskurinn er blóðgaður. Sé liann illa blóðgaður, má g'anga að þvi vísu, að eigi sé liæg't að hirða þunnildin ti! frystingar. Þá er ekki ólíklegt, að þeg'- ar blýna tekur í veðri og' dragnótaveiðar hefjasl og bátar þurfa a'ð vera úti dög- uin saman, að lítið verði úr hagnýtingu þunnildanna. Einnig liefur tekizt að fá Breta og Itandaríkjanienn til þess að leyfa að búa um hraðsfrvstan fisk i pappaumbúðum i stað trékassa. Þelta munar 5—6 kr. á kassa, eða 100—120 kr. á smál. af flök- um. Eftir áramót átti Fiskimálanefnd uin 60 þús. pappakassa. Hrekkur það skammt, ef eitthvað aflast, og verður þá að gripa til trékassanna. Miðað við um- búðaþörfina mun nú mjög lítið til af timbri í kassa. Menn ger'ðu sér vonir um, að greiðlega mundi ganga að ná í pappa- kassa, en svo virðist nú sem meiri erfið- leikar séu á því en ætlað var í fyrstu. — Kassagerð Reykjavíkur hefur komið sér upp vélum til þess að búa til allar gerðir af pappakössum. En enn vantar hana vélar lil þess að geta „rifflað“ pappann, og verður því að flytja bann inn „riffl- aðan“. - Miðað við þá notkun, sem ætla má að verði á pappakössum, er áætlað að farmgjöldin verði ca. 250 þús. kr. hærri, ef pappinn er fluttur inn „rifflaður". Auk þess sem Iiann tekur upp mikið meira af hinu dýrmæta farmrými flutn- ingaskipanna, með því að flytja hann „rifflaðan“. — Það vir'ðist þvi auðsætt, að kassagerðin þarf að eignasl „rifflun- ar“-vélar í viðbót við þá vélasamstæðu, sem bún hefur þegar fengið. Allra aðila vegna virðist eðlilegt, að stjórnarvöldin aðstoði þetta fvrirtæki með útvegun á slikum vélum. Þegar þetta er skrifað, eru flest frysli- búsin tekin lil starfa, niema á ísafir'ði, Patreksfirði og Stykkishólmi. Auk þess eru frystihúsin norðanlands lítið starf- rækt, eins og venja er á þessum tíma árs. Úr ýmsum áttum. Samtrygging ísl. botnvörpunga 20 ára. Þann 15. jan. síðastl. voru liðin 20 ár síðan Samtrygging ísl. botnvörp'unga var stofnuð. Aðalhvatamaður að stofnun tryggingarinnar var Gunnar Egilson og var hann framkvæmda- stjóri liennar fyrstu tvö árin, en ])á tók við Ásgeir Þorsteinsson og hefur verið það siðan. Jón Ólafsson var formaður frá byrjun og til ársloka 1933, en síðan hefur Kjartan Thors verið bað. Samtrygging isl. botnvörpunga hefur unnið þarft verk i þágu togaraútgerðarinnar. Strax og bún hafði verið stofnuð tókst að ná hag- kvæmari tryggingarskilmálum en áður og jafn- framt að koma fram ýmsum hlunnindum. Svo sem þeim, að ekki var gerður neinn frádráttur á tjónsbótum, þótt nýtt efni kæmi í stað gam- als. Hefur þetta reynzt þýðingarmikið atriði, þegar skipin hafa elzt. Síðan samtryggingin var stofnuð hafa 15 togarar farizt, þar af (i týnzt, 7 strandað og' 2 orðið fyrir árekstri. Fyrir þessa skiptapa hafa verið greiddar um 7 milljónir króna í tjónsbætur. Hafa tjón þessi orðið til ])ess að auka mjög á iðgjaldabyrði félagsins, þótt eigin áhætta þessi hafi engin verið, þvi að það hefur jafnan endurtryggt fyrir milljónir króna. Samtryggingin hefur ávallt lagt höfuðáherzlu á, að tryggingarnar séu sem öruggastar og' fullkomnastar að hótum. Iír almælt, að það hafi tekizt vel. Samkeppni um botnvörpuskip. í tilefni af tvitugsafmælinu, hefur Sam- trygging isl. botnvörpunga ákveðið að efna til

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.