Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1943, Blaðsíða 16

Ægir - 01.02.1943, Blaðsíða 16
62 Æ G I R Fjárveitingar til hafnargerða og lendingarbóta. Á fjárlöum fyrir árið 1943 er ætlað til hafn- argerða sem hér segir: í Vestmannaeyjum .............. kr. 158 000 Þar af 58 000 kr. til greiðslu vegna skemmda á hafnargarði 1942, þó ekki yfir % kostnaðar. í Keflavík .................... kr. 65 000 - Hafnarfirði ................. — 150 000 Á Akranesi .................... — 100 000 í Grafarnesi við Grundarfjörð .. — 50 000 - Stykkishólmi ................ —• 40 000 Á ísafirði .....’.............. — 100 000 - Skagaströnd .................... — 100 000 - Hofsósi, lokagreiðsla .......... — 11 000 - Sauðárkróki, 9. greiðsla af 12 — 25 000 - Siglufirði ..................... — 75 000 - Dalvík ......................... — 100 000 - Húsavík ..................... -— 100 000 - Raufarhöfn, til dýpkunar, 3 greiðsla af 9 ................. — 10 000 í Neskaupstað .................... — 75 000 - Höfn í Hornafirði .............. — 75 000 Til bryggjugerða og' lendingar- bóta gegn % annars staðar að er ætlað eins og' hér greinir: í Ólafsvík ...................... kr. 40 000 Á Hólmavík ....................... — 20 000 - Hvammstanga ................... —■' 15 000 - Blönduósi ...................... — 5 000 - Kópaskeri ...................... — 13 000 Til bryggjugerða og lendingar- hóta gegn jafnmiklu frandagi ann- arsstaðar að: Til bryggjugerðar í Súðavík, enda sé bryggjan eign hreppsins . . - - 10 000 — bryggjugerðar i Hnífsdal, fyrri greiðsla .................... — 53 000 —• bryggjugerðar í Grunnavik . . — 15 000 — á Bæjum á Snæfjallaströnd — 4 500 — •—• á Árskógssandi ........... — 15 000 —• — á Haugancsi .............. — 15 000 — —- í Flatey á Skjálfanda .... — 49 000 — — í Borgarfirði ............. — 40 000 — — á Vopnafirði .............. — 13 500 Til lendingarbóta á Stokkseyri . . — 25 000 — — á Eyrarbakka .............. — 15 000 —• —■ í Þorlákshöfn .............. — 50 000 Til tendingarbóta á Hjallasandi . . kr. 25 000 — við Staðarfell ............. — 7 000 —- — í Skipavík ................. — 20 000 — —• á Skálum ................... — 25 000 —• — á Unaósi .................. —■ 7 500 Til brimbrjótsins í Bolungavik eru ætlaðar kr. 3 000 og til sjóvarnargarðs á Sauðárkróki, % kostnaðar, allt að kr. 40 000. Til sjómæl- inga eru ætlaðar kr. 75 000 og til kaupa á dýpkunarskipi kr. 500 000. Aflabrögð í Grímsey 1942. Frá áramótum og fram yfir sumarmól var ekki róið hér að staðaldri vegna storma, en ef á sjó gaf, fékkst oft all- góður afli á árabáta. í maí var almennt farið að róa á opn- um vélbátum og' árabátum, en vegna storma og beituleysis varð afli mjög rýr fram undir júnílok, eða þar til hafsíld fór að fást næg', og stormar að minnka. í júlí og fyrri hluta ágústmánaðar, var góður afli, en marga daga varð þó ekki róið veg'na þoku og' hvassviðris. Frá byrjun september til nýjárs afl- aðist mjög lílið vegna umhleypinga, enda engin heita, þar sem kolkrabbi fékkst eriginn, djúpt né grunnt, þótt margreynt væri, en þó virtist talsverðnr fiskur, ef skotizl var á sjó stnnd og stund, og' fugl náðist til jþeitu. Til fiskveiða gengu á þessu sumri 2 þilbátar, um 4 lestir, 9 opnir vélbátar og 2 árabátar, er reru stöðugt í júní, júlí og ágúst. Um 35 manns slunduðu sjóróðra, en kvenfólk og unglingar beittu línur og' Jjess háttar. Ársaflinn til innleggs varð 127 507 kg selt hlautt i skip, og' 162 300 kg saltað, og er þetta um % minni afli en í fyrra.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.