Ægir - 01.02.1943, Síða 13
Æ G I R
59
slæðasti maður. Höfðinglyndur í sjón og
raun, stórbrotinn, en alþýðlegur og við-
mótsheill. Komu einkenni lians gleggst
fram, þá erfiðlega gekk. Verkafólki lians
þótti- vænt um hann, og jafnan var það
viðkvæði hjá því: „Ef Ásgeir ekki borg-
ar, þá er það af því liann getur það
ekki.“ Hann var hinn skemmtilegasti
viðræðna, skjótur að kynnast og' öllum
mönnum þíðai’i í viðmóti. Hann var í
•senn vinmargur og vinfastur. Störf sín í
þágu annarra taldi hann eig'i 'eftir og
voi’u þau oftast mikil. Gestrisni og liöfð-
ingshragur á heimili lians var annálaður.
Asgeir hjó ofl frumstæðu lífi og var það
í samræmi við lífsskoðun hans, því að
iiann leit svo á, að hann hefði eigi leyfi
lil að sitja við meiri gnægtahrunn fata
og fæðis en aðrir. Örlæti hans og lijálp-
semi var víðrómuð, og er svo jnælt, að
hann hafi aklrei látið synjandi niann frá
sér fara. Eigi var það ótítt, að menn mis-
xxotuðu sér höfðinglund hans og vissi
hann það gjörla, |en liann taldi jafnan
misráðið að neita mönnum, því að örð-
ugt væri að vita, livenær vandi þeirra
væri rnestur. Þrát-t fyi’ir umfangsmikinn
atvinnurekstur og auðsæld á stundum
álti liann engan óvin og til hans mun
öfundin vart hafa náð.
Með Ásgeiri er genginn einn mesti
manndómsmaður úr liópi ísl. atvinnu-
rekenda, se;m með verðleikum sínum
ruddi sér hraut til álits og atiiafnx,
inaður, sem átti sér hjartsýni og þor, þá
öðrum virtist allt um þrotið. Hans mun
iengi minnst af ísl. sjómanna- og' útvegs-
mannastétt. Vinir lians liafa svo fyrir
séð, að minnhig hans verði um ókomna
tima knýtt sjómannastéttinni, með því
að gefa dvalarheimili sjómanna lier-
l)ergi, er hei-i nafn lians.
Starfræksla
hraðfrystihúsanna.
Tvo síðustu mánuði ársins 1942 og
janúarmánuð þessa árs voru fi’ystihúsin
lítið eða ekkert stai’frækl. Slafaði það
aðallega af því, að liraðfrystihúsaeig-
endur töldu sig eigi geta rekið Iiúsíjx
með þeim framleiðslukostnaði, sem þá
var. Fiskverðið var hundið fram til 1
júní 1943, en það sem af var samnings-
tímahilinu liöfðu verkalaun liækkað
verulega og auk Jxess hafði verð á fisk-
kössum stigið til nxuna. Þegar fisksölu-
samningurinn var gerður, var vei-ð á
fiskkössum (50 kg') 8 kr., en um ára-
mótin 13 ki’. Samkv. útreikningi stjórnar
sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna var
áætlaður 40 kr. hagnaður ])r. smál.,
þegar fisksölusamningurinn var gerður,
en með þeim tilkostnaði, sem orðin var
síðast á árinu 1942, var reiknað með 490
kr. tapi á smál.
Til þess að rekstur liraðfrystihúsanna
gæti liafizt á ný, taldi stjórn Sölumið-
stöðvar liraðfxystihúsanna nauðsynlegt
að fá fram eftirfarandi:
1. Að þunnildin mættu fylgja flökun-
um.
2. Að nola mætti pappaumhúðir i stað
trékassa.
3. Að grunnkaup yx-ði lækkað sem
svaraði því, að 30% grunnkaups-
liækkun hcfði oi’ðið í sumar.
Auk þess var farið fram á, að fellt
væri niður nokkuð af útflutningsgjaldi
af liraðfrystum fiski og eftirgefin að-
flutningsgjöld af efnivið og umhúðum lil
þessarar framleiðslu.
Nokkuð af þessum óskum sínunx hafa
liraðfrystihúseigendur fengið uppfylltar.
Grunnkaup liefur lækkað nokkuð á all-
mörgum stöðum. Bretar og Bandaríkja-