Ægir - 01.02.1943, Síða 12
58
Æ G I R
sætian, ])vi að ýniist var liann á ferða-
iagi innanlands til eftirlits með úlvegi
sínum eða hann fór utan til þess að sjá
um sölu á afurðum sínum.
Þegar liin fyrri heimsstyrjöld liófst.
slóð liagur hans með miklum hlóma. Er
siglingar tóku þá að gerast erfiðar lil
íslands, keypti hann gufuskipið Kristján
IX. og lét það lialda uppi siglingum lil
Akureyrar og annarra staða á Norður-
landi. Nokkru síðar seldi Ásgeir skip
þelta og hagnaðist vel. Mun hann um
þær nnmdir hafa verið kominn svo i
álnir, að telja mátti hann einn auðug-
astan hérlenclra manna.
Síðasta slríðsárið og fyrstu eftirstríðs-
árin voru síldarútveginum erfið. Sveiflu-
Inigðin i viðskiptunum voru skjót, þvi
að í kauptíðarbyrjun árið 1919 voru
nokkur þúsund tunnur síldar seldar i
Kaupmannahöfn og var síldarverðið þá
1 kr. kg'., en i október féll verðið stór-
lega, og vorið 1920 var svo komið, að
fjórðungur allrar síldarframleiðslunnar
1919, 60—70 þús. tn., lá óseldur og varð
eigendum einskis virði. Sama saga
endurtók sig næsta ár.
Asgeir Pétursson, sem um þessar
mundir var meðal stærstu liérlendra
sildarsallenda, varð á þessum erfiðleika-
ármn fyrir mjög þungum húsifjum. Þei.r
urðu ekki allir ríkari, sem lókst að selja
sí!d sína 1919, því að suniir fengu
greiðsluna í verðlitlum eða verðlausum
])appírspening'um, er um nokkur ár voru
geymdir sem minjagripir. Það mátti þvi
Iieita, að flestir ísl. síldarútflvtjendur
yrðu illa úti á þessum árum. Bæði J)essi
ár mun Ásgeir liafa selt nokkuð af síld
sinni, en af fyrrgreindum ástæðum
komið homun að litlu haldi.
Næstu ár urðu Ásgeiri erfið, enda varð
hann þá að sjá af ýmsum eignum sínum
og framleiðslutækjum. En hann lét ekki
bugast af andblæstrinum. Manndómnr
hans og hugkvæmni komu livað hezt i
ljós á þessum tímum. Hann gafst ekki
upp og yfirgaf þann vettvang, sem liann
i öndverðu hafði liaslað sér völl á. Me'ð
bjartsýni og elju framkvæmdarmannsins
tókst lionuin aftur að rýmka athafna-
SN'ið silt og skapa vinnufúsum höndum
verkefni. Mátti heita að svo liéldi fram
þar til Ásgeir var allur.
Ásgeir var kvæntur Guðrúnu Halldórs-
dóttur frá Laugahóli við ísafjarðardjúp.
Þrjú börn þeirra eru á lifi, einn sonur
og tvær dætur. Þau hjónin flultu frá
Akureyri 1926 og' var heimili þeirra i
Kaupmannahöfn eftir það. Kona Ásgeirs
lézt i Kaupmannahöfn veturinn 1941.
Ásgeir var um marga hluti hinn sér-