Ægir - 01.03.1947, Blaðsíða 23
Æ G I R
85
Gömul skip.
Elzta skipið í íslenzka flotanura er 66 ára
ttíunalt, en það er vélskipið Grettir S. H. 166.
Mörguni mun finnast það ærinn aldur á
skipi, sem enn er notað til fiskveiða, en
Þó niá segja, að það sé enn á gelgjuskeiði
miðað við þann aldur, er sum skip hafa
náð.
í deseinbermánði 1945 var selt í Cardiff i
Englandi 155 ára gamalt skip. Það hét „Good
Intents“ og var 25 rúmlestir að stærð. Hafði
það verið smiðað i Plymouth árið 1790.
Skonnortan „Emanuel“ var tekin til
i lutninga 1749, en hafði þar áður verið not-
uð til víkingaferða. Skip þetta hefur verið
notað til flutninga á timbri í meira en hálfa
nðra öld. Það var enn ofan sjávar og í sigl-
’ngu, þegar síðasta styrjöld hófst, og talið
er> að það sigti enn á Eystrasalti.
Arið 1902 voru, samkvæmt skipaskrám,
24 skip í notkun, er voru aldargömul og
nieira. Lang elzt af þessum skipum var
’talski barkurinn „Anita“. Skip þetta var
at sömugerð og „Santa Maria“, hið fræga
sl<ip, sem Kristófer Columbus var á, þegar
nann fann Ameriku. Skipið „Anita“ var
SIniðað i Genua á Italíu árið 1548, og þaðan
var það upphaftega gert út. Skip þetta var
ákaflega sterk byggt, enda kom það ávaltt
uin saman. Oftast fæst um ein smálest af
sild í togi, en einnig ber það við að í einu
l°gi náist upp undir 10 smál. Slíkum feng
vcrður þó sjaldnast ljjargað nema veður sé
einniuna golt. Oftast fer svo, að togpokinn
vifnar utan af' svo miklum þunga. Vörpu-
Pokinn er gerður úr tiltölulega grönnum
nómullarþræði, og þolir því miklu minni
þunga en poki á venjulegri vörpu. Með
venjulegri síldarvörpu er ekki liægt að taka
mn meiri þunga i einu en um % smálest, og
]Jó ekki svo mikið, ef fengizt hefur mikið i
logið.
óbrotið að landi, þótt það hreppti marg-
sinnis óveður á öllum höfuin heims. Siðasta
ferð „Anifa“ var frá Napoli til Feneriffe.
Fór það frá Napoli i lok marz 1902 og náði
heilt af húfi lit ákvörðunarstaðar, en þá var
]>að selt og rifið. „Anila“ var þá orðið 354
ára gamallt.
Margir harma það, að svo einstæður
minjagripur frá fortíðinni skyldi ekki
varðveittur, svo komandi kynslóðum gæfi
að líta skip af sömu gerð og Columbus var
á í Ameríkuför sinni og ekki var smiðað
nema hátfri ötd síðar en sú ferð var farin.
Skipið „Betsy Cains“ varð einnig all
gainalt, þótt það næði ekki slíkum aldri
sem „Anita“. Það lagði upp í síðustu för
sina frá Hamborg áleiðis til Englands árið
1827, en fórst í þeirri ferð. „Betsy Cains“
var sögulegt skip og var eitt sinn nafnfrægt
undir heitinu „Princess Mary“. Það var á
því senr William prins af Orion fór lil
Englands 1688, en hvað það var gamalt þá
veit enginn.