Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1947, Blaðsíða 27

Ægir - 01.03.1947, Blaðsíða 27
Æ G I R 89 ORRUSTAN um Atlantshafið. »)Gegn ofurefíi“. Um þetta leyti fór vasaorrustuskip I>jóð- yerja, „Admiral Seheer“, frjálst ferða sinna uni Atlantshaf. Þann 5. nóv. 1940 varð stór skipalest á leið þess. í henni voru 37 skip og fylgdi þeim vopnað kaupfar, „Jerves Bay“. Pegen skipherra skipaði skipalestinni að dreifa úr sér, en stefndi skipi sinu bcint að óvininum, þótt við ofurefli væri að etja. Ski])- verjar á „Jerves Bay“ börðust þar til þeir urðu yfirbugaðir af eldi og stórskothríð. Pimm skipum úr skipalestinni var sökkt, en bin sluppu út í næturhúmið. Vegna hinnar újörfu og liugprúðu framkomu skipshafnar á „Jerves Bay“ varð minna skipatjón en orðið befði að öðrum kosti. „Admiral Scheer“ hélt afram liernaði eftir þetta i Atlantshafi og Ind- landsliafi og kom ekki heim til Þýzkalands fyrr vn l. apríl 1941. í þessari vikingaferð sökkti l'að og bertók l(i skip, er voru rúmlega 99 þús. rúmlestir. s]<j)d. Sjaldan viðraði svo í niánuðinum að liægt væri að stunda veiðar á færi. Undir niánaðamótin var talið mjög göngulegt suður undir Hvítingum. HorruifiörSur. í marz voru farnir þar að meðaltali 15—16 róðrar. Afli var heldur tregari en i fehrúar, en gæftir hins vegar góðar. Þrengsli í salthúsum og saltleysi dró nokkuð úr róðrum annað veifið. Loðna hefur ekki enn veiðst til beitu. — Saina dag (26. marz) og fréttir þessar bárust var mjög góður afli af ríga þorski og gerl var ráð fyrir að tviróið yrði. Enda þótt illa horfði i byrjun desember, varð þó dálítið lilé á kafbátahernaðinum meðan kaf- bátar Þjóðverja fluttu sig svo langt út í At- lantsliaf, að þeir gátu ráðizl á skipalestir, eftir að verndarskipin liöfðu skilið við þær, og jafn- framt komið sé úr skotmáli flugvéla strand- varnarliðsins, en þeim flugvélum fjölgaði stöð- ugt. í janúar 1941 komu einnig ítalskir kafbátar til Bordeux og tóku þeir að lierja á svæðinu fyrir sunnan þýzku kafbátana. Auk þess jukust árásir Focke-Wulf flugvélanna og orsökuðu mikla skipstapa, einkum í fyrstu mánuðum árs- ins. Þýzkar flugvélar beindu líka kafbátunum að skipalestum, með góðum árangri. Frá þvi styrjöldin liófst og þangað til i janúar 1941 liafði flugvélum einum saman ekki tekizt að sökkva kafbát á iiafi úti, enda þótt margir kafbátar liefðu laskazt í loftárásum. En 6. jan- úar 1941 sá Sunderlandflugbátur, „H“ úr 210. flugdeild, ítalskan kafbát á yfirborðinu, er hann var á eftirlitsflugi 150 sjólinílur fyrir vcstan Cape Vratb. Kafbáturinn fór þegar í kaf, en flug- vélin varpaði tveim djúpsprengjum og sprungu ]>ær rétt fyrir framan liringiðuna undan l)átnum. Stórt samanundið járnstykki sást þeytast upp úr ólgandi sjónum og i fulla klukkustund á eftir sást þykk oliubrák á sjón- um. Þetta var i fyrsta skipti, sem flugvél strandvarnarliðsins tókst án aðstoðar að sökkva kafbát. Sem gagnráðstöfun gegn liernaði kafbátanna á vestanverðu Atlantshafi var bafizt lianda um að koma upp flotastöð á íslandi. Arið 1940 böfðu verið smíðaðir 19 tundurspillar til fylgd- ar skipalestum og 56 snekkjur og enn fleiri, stærri og liraðskreiðari voru i pöntun. Haldið \ar áfram að byggja flugstöðvar í Norður-ír- landi og til varnar gegn Focke-Wulf flugvél- unum fékk strandvarnarliðið Beaufighter orr- ustuflugvélar.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.