Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1947, Blaðsíða 17

Ægir - 01.03.1947, Blaðsíða 17
Æ G I R 79 Aðalútgerðarstaðirnir verða Kaliningrad (Königsberg), Tallin, Klaipeda (Merael), Kipa o. fl. Talað er ura veiði í Norðursjón- um frá höfnum við Eystrasalt. — í Lenin- Srad raun vera talsverð fiskniðursuða. Eins og að framan segir á að efla talsvert Gskiflotann á næstu 5 áruni, og ekki aðeins Eonia horium upp í það, sem hann var fyrir sE'ið, heldur fara fram úr þeirri stærð. í kreini sinni í tímaritinu „Fiskveiðar“ nr. E 1946 segir Ishkov ráðherra, að nauðsyn- iek't sé að auka flotann um 80% og afköst skipasraíða- og skipaviðgerðarstöðva ura 150%. Ejölga á uijög togurura, og skal í þvi mignamiði koma upp nýrri stórri togara- i*yggingarstöð. í hlaðaviðtali 4. apríl s. 1. segir Ishkov ráðherra, að „árið 1950 muni logaraflotanum hafa hætzt tugir fyrsta Eokks skipa“. Samkvæmt áðurnefndu akvæði 5 ára áætlunarinnar virðist fiski- logarafloti Sovétríkjanna eiga að vera orðinn uin 150 skip árið 1950 (af þeim virð- lst nieiri hlutinn eiga að gerast út frá Mur- mansk), Sennilega hefur talsvert farizt af togurura Sovélríkjanna i heirasstyjöldinni. Aukin tækni. Háðgerð er rajög aukin tækni á næstu ár- Ulu hæði við veiði og vinnslu fisksins. í W'ein Zaitsevs aðstoðarfiskiraálaráðherra í tónarilinu „Fiskveiðar“ nr. 1, 1946, segir mnn m. a.: „... Sjávarútvegurinn stendur a lágu stigi, hvað snertir tækni, raiðað við aðrar greinar atvinnulifs vors ...“ Siðan 1 'eðir hann um nauðsvn þess, að hagnýta Ser erlenda reynslu, og taka upp nýja tækni Anieríku og Evrópulanda. Arið 1950 á rikisútvegurinn að vera 70% ! niekaniseraður“ á raóti 50% árið 1945. Saniyrkjubændaútvegurinn á að vera 50% >.niekaniseraður“ árið 1950 á móti 23% ár- 'ö 1944. (Grein Ishkov i „Fiskveiðar“ nr. E 1946). til að spara tima við hreinsun og verkun ,lsks á togurura er ráðgert að taka upp Jiskverkunarvélar Nikitins". Þegar þessar 'élar eru komnar í togarann, er áætlað, að afköst vinnunnar aukist a. ra. k. ura 25%, og að fækka raegi skipsmönnum um 4 eða 5. Hingað til hafa eingöngu verið notuð hnútanet við veiðar, en nú er ætlunin að nota hnútalaus net. Þau eru 20—25% léttari, end- ast 12—15% lengur, og þola 25—30% raeira átak. Mótstaðan í vatni er minni, svo að rainni kraft þarf til að draga o. s. frv. Til að skip tefjist rainna í landi á að taka upp sogtæki við losun. Talið er, að notkun 100 slíkra tækja ínuni spara 270 þús. dagsverk. Með þeim aðferðum, sera hingað til hafa tíðkazt, eru losuð 12—15 tonn á klst. (Murraansk). Hin nýju tæki eiga að stytta losunartiraann auk þess, sem þau spara vinnukraft. Rætt er ura að gera endurbætur á lestar- opura togara, svo að auðveldara verði að losa. A vísinda- og tækniráðstefnu fiski- raálaráðuneytis Sovétríkjanna í febrúar 1945 var þetta mál til athugunar, en árangur raun ekki liafa orðið raikill. Þá eru ráðagerðir ura að endurbæta að- gerðir við útskipun kola, íss, salts o. s. frv. til fiskiskipa. Suraarið 1945 var hyrjað að byggja kola- slöð í Murraansk, samkvæmt tillögum Lia- lins verkfræðings. I þeirri stöð á kolun raeðal togara að taka 3 klst. — Ráðgerðar eru endurhætur á toguruni, varðandi legu kolalúgu, til að flýta fyrir kolaútskipun. Taka á upp fiskþvottavélar, vélar til að raða fiski í tunnur, og rætt er uin vélar til aðstoðar við fisksöltun. Vonir eru tengdar við nýja flökunarvél, er Nikitin verkfræð- ingur hefur fundið upp. Er það vél til flök- unar á þorski. Frysti-iðnaðurinn. I tímaritsgrein Zaitsevs aðstoðarfiski- raálaráðherra ræðir hann nokkuð uiu frysti- iðnaðirin og segir ra. a.: ..... í flestuin frystihúsum okkar er fiskurinn geyradur við -4- 8° liita. Til að geyina feitan fisk er þetta ekki nægilega kalt. Þess vegna er ráð- gert að lækka hitastigið i geynisluklefura frystihúsanna í Astrakhan, Makhatch- Kala, Aralsk, Vladivostok, Moskva

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.