Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1959, Page 17

Ægir - 01.12.1959, Page 17
ÆGIR 407 Útflutningur sjávarafurða 1.—3. ársfj. 1958. Útflutningur sjávarafurða nam að verð- mæti 703.708.000 kr. á tímabilinu jan.— sept. í samanburði við 722.664.000 króna á sama tíma árið 1958; er bað um 2.6% minnkun. Töluverð aukning hefur orðið á út- flutningi freðfisks og skreiðar; en sam- dráttur á saltfiskútflutningi. Þá hefur útflutningur síldarafurða orð- ið töluvert minni en á sama tímabili í fyrra, en þar á móti vega allmiklu meiri birgðir. Eftirfarandi tafla sýnir útflutnings- verðmæti þeirra fjögurra höfuðflokka, sem afurðunum er oft skipt í, yfir um- rætt tímabil. I. Þorsk- oq lcarfaafurðir. 1959 1958 1. Fiskur, saltaður, hertur j)ús. kr. millj. kr. frystur og niðursoðinn 466.649 448.1 2. Þorsk- og karfamjöl .. 81.393 79.5 3. Þorsk- og karfalýsi .... 41.285 33.5 4. Hrogn, fryst og söltuS .. 19.531 15.0 5. FiskroS 0.173 0.0 6. Lifrarmjöl 1.085 0.7 7. Soðkjami 0.005 0.9 8. Sundmagi 0.014 — 610.135 577.7 II. Síldarafurðir. 1. Síld, söltuð og fryst ... . 64.839 75.5 2. Síldarmjöl . 13.198 27.4 3. Síldarlýsi 3.693 23.4 III. Hvalafurðir. 81.730 126.3 1. Hvallýsi 2.673 10.3 2. Hvalkjöt 4.754 5.0 IV. Rœlcjur og humar. 7.427 15.3 1. Fryst 4.190 3.2 2. Humarmjöl 0.226 — 4.416 3.2 Skipting útflutnings á gjaldeyrissvæði liefur verið S(«n hér segir: 1. Greiðsla í dollurum 2. Annar frjáls gjaldeyrir 3. Jafnkeypisl. hH CO t lo I o •c 'C3 CO ^ lO ~ cs ri 121.92217.3% 102,8 14.3% 13.5% 303.309 43.1% 312.5 43.2% 42.0% 278.477 39.6% 307.4 42.5% 44.5% 703.708 100% 722.7 100% 100%

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.