Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1964, Blaðsíða 14

Ægir - 15.12.1964, Blaðsíða 14
400 ÆGIR 4. mynd. Langreyðarveiði við ísland, Vestur-Nor- eg og- Færeyjar og Norður-Noreg. árið 1957 og loks það þriðja árið 1962. Hér er um að ræða það greinlegar sveiflur að tæpast getur verið um tilviljun að ræða, en þar sem ekki er ennþá fullkomlega lokið stærðfræðilegri úrvinnslu allra þeirra gagna, sem fyrir hendi eru, skal ekki fullyrt frekar um þær að þessu sinni. Á 4. mynd er sýnd langreyðarveiðin við ísland, Vestur-Noreg og Færeyjar og Norður-Noreg. Það er ástæða til þess að ætla að langreyðurin við Færeyjar og Vestur-Noreg sé af sama stofni, og því eru þessi tvö veiðisvæði tekin saman. — Þróun veiðinnar við ísland annarsvegar og Vestur-Noreg og Færeyjar hinsvegar er ákaflega mismunandi og gefur til kynna að hér sé um tvo greinilega að- skylda stofna að ræða. Árið 1950 veidd- ust t.d. 6628 langreyðar við Vestur-Noreg og Færeyjar, en síðan hefur ársveiðin farið ört minnkandi ár frá ári og var komin niður í 24 hvali árið 1963 og er nú talið að langreyðarveiði sé úr sögunni við Vestur-Noreg að minnsta kosti. Hinsvegar hefur langreyðarveiðin ver- ið miklu jafnari frá hinni einu hvalveiði- stöð er Norðmenn hafa nú í Norður-Nor- egi. Ársveiðin undanfarin 10 ár hefur verið á milli 40 og 95 hvalir, nema árið 1963, en þá féll hún niður í 21 hval. Það er ýmislegt sem bendir til þess að hér geti verið um að ræða hluta af þeim stofni, sem heimsækir ísland, en úr því fæst ekki skorið nema með merkingum, en ákveðið er að framkvæma þær áður en næsta hvalvertíð hefst. Árið 1963 nam heildar langreyðarveið- in í Norður-Atlantshafi 328 hvölum, þar af fengust 283 við ísland, 21 við Norður- Noreg, 21 við Vestur-Noreg og 3 við Fær- LANGREYOUR 5. mynd.MetSallengd lang- 5 6 reyfcar viö ísland á ár- unum 1948—1964. --1-----1----1-----1----L_ 1950 '52 '54 —i----1-----1----1---1----1----1— '56 '58 1960 '62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.