Ægir

Volume

Ægir - 15.12.1964, Page 23

Ægir - 15.12.1964, Page 23
ÆGIR 409 Stöövarfjöröur: Þaðan réru þrír bátar. Aflahæstur var Heimir SU með 903 lest- ir. Skipstjóri er Magnús Þorvaldsson. Breiödalsvík: Þaðan réri einn bátur, Sigurður Jónsson, með 630 lestir. Skip- stjóri Svanur Sigurðsson. Djúpivogur: Báðir stærri bátarnir eru á nótaskránni. Önnur útgerð var óveru- leg. Skipstjóri á Sunnutindi er Garðar Eðvaldsson. Hornaf jöröur: Þaðan réru 9 bátar, auk þeirra, sem eru á nótaskránni. Aflahæst- ur er Gissur hvíti með 1066 lestir — skip- stjóri er Óskar Valdimarsson. Vestmannaeyjar: Þaðan eru taldir 63 bátar, auk þeirra, sem eru á nótaskrá eða í öðrum verstöðvum. Aflahæstur var Stíg- andi VE með 1180 lestir — skipstjóri Helgi Bergvinsson. Stokkseyri: Þaðan réru 4 bátar. Afla- hæstur var Hólmsteinn II með 818 lestir — skipstjóri Óskar Sigurðsson. Eyrarbakki: Þaðan réru 3 bátar. Afla- hæstur var Kristján Guðmundsson með 618 lestir. Skipstjóiú er Þorbjörn Finn- bogason. Þorlákshöfn: Þaðan réru 11 bátar að staðaldri. Hinsvegar lögðu ýmsir aðkomu- bátar mikið aflamagn þar á land, sem flutt var til verkunar annarsstaðar. Afla- hæstur heimabáta var Friðrik Sigurðsson ÁR 17 með 1290 lestir. Skipstjóri er Guð- Kmil ÞúrSarson Þorvahlur Árnason Hafnarfirði. Reylcjavík. mundur Friðriksson. Þess má geta að Leó VE lagði tæplega helming afla síns á land í Vestmannaeyjum. Grindavík: Þaðan réru 37 bátar auk þeirra, sem taldir eru í nótaskránni. — Aflahæstir voru Áskell ÞH með 1104 lest- ir — skipstjóri Oddgeir Isaksson og Hrafn Sveinbjarnarson II með 1103.5 lestir. Skipstjóri er Sigurður Magnússon. Sandgeröi: Þaðan réru 19 bátar, auk nótabáta. Aflahæstur var Náttfari ÞH 60 með 1208 lestir. Skipstjóri Sigurður Sig- urðsson. K eflavík/Garöur/N j arövíkur: Þaðan réru 42 bátar auk nótabáta. Aflahæstur Guðmundur Friðriksson Sigurður Sigurðsson Einar H. Guðmundsson. Guðmundur Ágústsson Þorlákshöfn. Sandgerði. Keflavílc. Vogum.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.