Ægir - 15.12.1964, Blaðsíða 46
432
ÆGIR
Kaupmenn,
Enn sem fyrr höfum vér til sölu
úrvals Ilmvötn og Kölnarvötn frá
Frakklandi, Englandi, Spáni, Vestur-
Þýzkalandi, U.S.A., Tékkóslóvakíu,
Rússlandi, Danmörku, Austur-Þýzkal.,
Monaco og Sviss.
Ennfremur eru ávallt fyrirliggjandi
ýmsar tegundir af Rakspíritus, Hár-
vötnum og Andlitsvötnum.
>f
Gerið jólapantanirnar tímanlega.
X-
ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN
RÍKISINS
Skrifstofur: Borgartúni 7, sími 24280
Afgreiðslutími frá kl. 9—12:30 og
1—16, nema laugardaga kl. 9—12, og
mánudaga kl. 9—12:30 og 1—17:30.
A tímabilinu 1. júní — 1. október eru
skrifstofurnar lokaðar á laugard.
LJÓSKAST ARAR
Útvegum frá Norsk Jungner
A.S. ljóskastara fyrir skip og
báta. Ljóskastaramir eru af
viðurkenndum gæðum og fáan-
legir í ýmsum stærðum og
gerðum, fyrir 32, 110 og 220
Volta spennu. Verð eru mjög
hagstæð.
Smith & Norland h.f.
Verkfræðingar - Innflytjendur
Pósthólf 519 — Sími 38320