Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1964, Síða 60

Ægir - 15.12.1964, Síða 60
446 ÆGIR í Hollandi og hefur árangur verið athygl- isverður. Tilraun með sjókælingu í tankskipi get- ur verið tiltölulega einföld. Hægt er að setja nokkurt magn af sjó í einn tank skipsins, fylla síðan með ís, sem þá mynd- ar krapa. Sjónum má síðan hringrása um annan tanka, þar sem síldin verður geymd. Er þá notazt við bræðsluvarma íssins (um 80 kal. á kg.), sem kuldagjafa. Með þessu móti ætti að vera hægt að lækka hitastig síldarinnar um 5 til 7 stig á skömmum tíma og má ætla, að við það megi framlengja stórlega geymsluþol sild- arinnar og margfalda möguleika á frek- ari vinnslu. Það væri alls ekki fráleitt að hugsa sér 3ja til 4ra sólahringa geymslu, sem myndi þá leyfa tveggja sólahringa siglingu til löndunarhafnar. Vísast er þó, að ýmsir annmarkar komi í ljós, og því eru rannsóknir hrein forsenda fyrir því, að aðferðin geti komið að gagni. Reynslan í sumar sýndi, að þau tæki, sem valin voru, fara mjög vel með síld- ina meðan hún er ný. Hins vegar virðist hreistrið losna á henni mjög fljótt eftir að hún fer úr dauðastífni (rigor mortis), en samkvæmt gildandi matsákvæðum er síld talin óhæf til söltunar, ef hún hefur tap- að verulega hreistri. Á þessu stigi má skjóta því inn, að það er að verða algengt, að ýmiskonar iðnað- ur leggi 1 til 5% af framleiðsluverðmæti í rannsóknir, en í rannsóknunum er fólg- in auðlind, sem íslenzkur fiskiðnaður hef- ur að mestu farið á mis við. VIII. Niðurlagso fð. Tilraunir þær, sem hér hefur verið rætt um, urðu að vonum allkostnaðarsam- ar. Það er vissulega tofvaxið nýrri, lítiili verksmiðj u að standa undir kostnaði, sem þeim var samfara, enda hefir Einar Guðfinnsson h.f. þegar notið myndarlegs stuðnings ríkisstjórnar og Fiskimálasjóðs. Við, sem frumkvæðið áttum, og höfum fylgt tilraununum þetta áleiðis, teljumþó að allur kostnaður, sem til hefur verið stofnað í þessu skyni, fáist margfaldlega greiddur í bættri afkomu síldariðnaðar- ins í landinu. Þetta getur þó aðeins orðið í ríkum mæli, ef tilrauninni verður fylgt eftir með enn frekari rannsóknum. 5. mynd. Löndun í Bolungarvík.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.