Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1965, Blaðsíða 3

Ægir - 15.12.1965, Blaðsíða 3
Æ u I R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 58. árg. Reykjavík 15. des. 1965 Nr. 22 IJtgerð og aflabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í nóvember 1965 Vestmannaeyjar: Þaðan stunduðu 33 bátar veiðar, þar af voru 14 á síldveiðum, 17 með fiskitroll og 2 með línu. Heildar- afli var 415 lestir sl. m. h. í 49 sjóferðum. Bátar þeir, sem stunduðu veiðar með botnvörpu fóru 7 söluferðir á erlend- an markað, með 160 lestir alls, og er sá afli meðtalinn í heildarafla. Auk þess stunduðu 7 opnir vélbátar veiðar með línu og var afli þeirra 11 lestir. Síldarbátar, bæði heimabátar og aðkomubátar hafa lagt á land í Vestmanneyjum 370 lestir af sl. ufsa, og er sá afli ekki með í heildai’afla. Gæftir voru slæmar og afli tregur. Stokkseyri: Þaðan stundaði 1 bátur veið- ar með fiskitroll, og var afli hans 500 kg. í 3 sjóferðum. Gæftir voru mjög slæmar. Eyrarbakki: Þaðan stunduðu 2 bátar veiðar, en gæftir voru mjög slæmar. Farn- ar voru 2 sjóferðir með fiskitroll og var afli um 700 kg. Þorlákshöfn: Þaðan stunduðu 3 bátar veiðar með fiskitroll og var aflinn 7 lest- ir í 11 sjóferðum, 2 bátar skiptu yfir á línu 24. nóv. og fengu 35 lestir í 6 sjóferð- um. Gæftir voru slæmar og afli rýr. Grindavík: Þaðan stunduðu 24 bátar veiðar, þar af voru 5 bátar á síldveiðum, 5 með fiskitroll og 14 með línu. Gæftir voru góðar og var afli sem hér greinir: Á línu 14 bátar 398 lestir i 154 sjóferðum I botnvörpu 5 — 40 — - 12 — Sandgerði: Þaðan stunduðu 22 bátar veiðar, þar af 10 á síldveiðum, 6 með línu og 6 með fiskitroll. Gæftir voru frekar stirðar, en afli var sem hér greinir: Á línu 6 bátar 305 lestir í 78 sjóferðum 1 botnvörpu 6 — 102 — - 20 — Keflavík: Þaðan stunduðu 32 bátar veið- ar, þar af voru 15 á síldveiðum, 12 með línu og 5 með fiskitroll. Gæftir voru góðar og var afli sem hér greinir: Á línu(4O-60 brl.) 6 bátar 368 lestir í 67 sjóferðum Á línu (10-25 brl.) 6 — 86 — - 38 — 1 botnvörpu 5 — 57 — - 16 — Alls: 17 bátar 511 lestir i 121 sjóferð Vogar: Þaðan stunduðu 2 bátar veiðar, þar af var annar með línu og aflaði 57 lestir í 13 sjóferðum, en hinn með fiski- troll og aflaði 13 lestir í 4 sjóferðum. Gæft- ir voru sæmilegar. Hafnarf jöröur: Þaðan stundaði 21 bát- ur veiðar, þar af 13 á síldveiðum, 7 með fiskitroll og 1 með línu. Afli var alls (síld- veiði ekki meðtalin) 235 lestir, þar af var afli línubátsins Sigurjóns Arnlaugssonar 92 lestir í 16 sjóferðum. Hæsti bátur á fiskitrolli var Hafbjörg með 34,5 lestir. Gæftir voru stirðar og afli frekar rýr. Reykjavík: Þaðan stunduðu 34 bátar veiðar, þar af 22 á síldveiðum, 5 með línu, 3 með fiskitroll og 4 með handfæri. Afli línubátanna var 3—5 lestir, meiri hluti ýsa, yfirleitt farnar 12—16 sjóferðir. Afli handfærabáta var sæmilegur framan af,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.