Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1965, Blaðsíða 27

Ægir - 15.12.1965, Blaðsíða 27
377 ÆGIR KYNNISFERÐ TIL BRETLANDS Framh. af bls. 375. Þá nutum við og frábærrar gestrisni er heimsótt var verksmiðja Ruston og Horns- by og Cochrane skipasmíðastöðin í Selby, sem áður er getið og loks má ekki gleyma að minnast á, að borgarstjóri Grimsby- borgar Mr. D. Petchell og kona hans, sem er íslenzkrar ættar, tóku á móti okkur í ráðhúsi borgarinnar af mikilli rausn. D. Öl. VITAMÁL Nr. Jt. Alþjóða-siglingarc'/lur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó. Alþjóða-siglingareglumar frá 1948 voru endur- skoðaðar af alþjóðlegri ráðstefnu um öryggi mannslífa á hafinu árið 1960. Sjófarendur eru minntir á, að hinar nýju sigl- ingareglur taka gildi 1. septemher 1965. En sá dagur hefur verið ákveðinn af alþjóða-siglinga- málastofnuninni (IMCO) samkvæmt þeirri á- kvörðun, að reglurnar tækju gildi ári eftir að nægjanlegur fjöldi þátttökuríkja ráðstefnunnar hefði samþykkt þær. Fiskimönnum er sérstaklega bent á ákvæði um breyttan ljósaútbúnað fiskiskipa. Hinar nýju siglingareglur verða gefnar út inn- an skamms og verða þá fáanlegar hjá Skipaskoð- un ríkisins og samgöngumálaráðuneytinu. Heimild: Skipaskoðunarstjóri. LJÓSKASTARAR Títvegum frá Norsk Jungner A.S. ljóskastara fyrir skip og báta. Ljóskastararnir eru af viðurkenndum gæðum og fáan- legir í ýmsum stærðum og gerðum, fyrir 32, 110 og 220 Volta spennu. Verð eru mjög hagstæð. Smith & Norland h.f. Verkfræðingar - Innflytjendur Pósthólf 519 - Sími 38320
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.