Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1965, Blaðsíða 5

Ægir - 15.12.1965, Blaðsíða 5
Æ GIR 355 en mjög lítill seinni hluta mánaðarins. Héldu bátamir sig aðallega fyrir suð- austurlandi. Veiði mest stór ufsi. Afli troll- báta mjög lítill og gæftir slæmar. Akranes: Þaðan stunduðu 13 bátar veið- ar, þar af 8 á síldveiðum og 5 með línu. Afli línubátanna var 498 lestir í 96 sjóferðum. Gæftir voru ágætar. Ólafsvík: Þaðan stunduðu 12 bátar veið- ar, þar af 5 á síldveiðum og 7 með línu. Afli línubátanna var alls 466 lestir í 100 sjóferðum. Mestan afla í róðri fékk Stein- unn þann 30/11 9,6 lestir. Aflahæstu bát- ar á tímabilinu voru Jón Jónsson með 141 lest í 24 sjóferðum og Steinunn með 139 lestir í 24 sjóferðum. Gæftir voru mjög góðar og afli góður. Rif: Þaðan stunduðu 4 bátar veiðar með línu, gæftir voru frekar stirðar, en afli ágætur. Aflinn á tímabilinu var alls 389 lestir í 60 sjóferðum. Aflahæstu bátar voru m. b. Hamar með 191 lest í 22 sjóferðum og m/b Kap með 82 lestir í 16 sjóferðum. Grundarfjörður: Þaðan stunduðu 4 bát- ar veiðar með línu og varð aflinn 365 lest- ir í 71 sjóferð. Gæftir voru ágætar og afli góður. Stykkishólmur: Þaðan stunduðu 8 bát- ar veiðar með línu, 4 stórir bátar og varð afli þeirra 248 lestir í 56 sjóferðum og 4 litlir dekkbátar og var afli þeirra 35,5 lest- ir í 16 sjóferðum. Gæftir voru góðar og afli sæmilegur. VESTFIRÐIN GAFJ ÓRÐUNGUR í nóvember. Stöðugar gæftir og ágætur afli var nú hjá línubátunum í nóvembermánuði. Er það mikil breyting frá árinu áður, en þá var algjör ördeyða hjá línubátunum á þess- um tíma. 37 bátar stunduðu nú róðra í mánuðin- um, og varð heildarafli þeirra 3.485 lestir, en var 2.325 lestir árið 1964 og 2.985 lest- ir árið 1963. Aflahæsti báturinn í mánuð- inum var Dofri frá Patreksfirði með 226 lestir í 24 róðrum eða um 9,4 lestir að meðaltali í róðri. Er Dofri þá búinn að afla 508 lestir á haustvertíðinni. Sami bátur var einnig aflahæstur í nóvember í fyrra með 152 lestir í 20 róðrum. Aflinn í einstökum verstöðvum: Patreksfj örður: Dofri............... 226,3 lestir i 24 róðrum Sæborg 216,2 — - 24 — Tálltnafjörður: Sæfari 203,7 — - 23 — Guðm. á Sveinseyri . . 106,8 — - 16 — Bíldudalur: Andri 127,6 — - 21 — Þingeyri: Þorgrlmur 88,2 — - 12 — Fjölnir 22,4 — - 3 — Flateyri: Hinrik Guðmundsson . 103,5 — - 14 — Bragi 95,0 — - 16 — Suðureyri: Sif 168,4 — - 19 — Friðbert Guðmundsson. 155,3 — - 19 ~ Vilborg 73,3 — - 15 — Gyllir 68,8 — - 14 — Stefnir 60,3 — - 14 — Jón Guðmundsson .. .. 46,4 — - 11 — Bolungavík: . .Einar Hálfdáns 181,0 — - 22 — Húni 78,1 — - 23 — Guðrún 70,3 — - 23 — Dagrún 67,1 — - 16 — Bergrún (net) 50,9 — - 23 — Hnífsdalur: Páll Pálsson 125,7 — - 19 — Mímir 76,8 — - 12 — Pólstjarnan 80,6 — - 15 — ísafjörður: Dan 159,2 — - 23 — Hrönn 149,4 — - 21 — Víkingur II 143,4 — - 21 — Guðný 129,8 — - 21 — Guðbj. Kristján 45,3 — - 7 — Súðavík: Svanur 138,4 — - 21 — Trausti 98,8 — - 20 — Freyja 92,2 — - 19 — Hólmavík: Hafdís 11,2 — - 6 — Drangsnes: Pólstjarnan 12,2 — - 6 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.