Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1965, Blaðsíða 15

Ægir - 15.12.1965, Blaðsíða 15
ÆGIR 365 Kynnislerð til Bretlands Á s. 1. sumri tók stjórn Fiskifélagsins þá ákvörðun að beita sér fyrir kynnisferð til Bretlands í því skyni að skoða nýja gerð togara, sem Ross samsteypan, sem er í fremstu röð brezkra togaraútgerðar- fyrirtækja, hefir verið að láta byggja í tilraunaskyni. Skyldi fulltrúum frá sam- tökum sjómanna og útgerðarmanna gef- inn kostur á að taka þátt í kynnisferð þess- ari. Til fararinnar völdust eftirtaldir menn: Davíð Ólafsson, sem var farar- stjóri, Hafsteinn Bergþórsson, Ingvar Vil- hjálmsson, Pétur Ottesen og Þórarinn Árnason, allir frá Fiskifélagi íslands, Ágúst Flygenring, frá L. f. Ú., Vilhelm Þorsteinsson, frá F. í. B., Bjarni Ingi- marsson og Alfreð Júlíusson, frá F. F. S. í., Kristján Jóhannesson, frá S. S. f. og Jóhann J. E. Kúld, frá A. S. í. Valinn var sá tími til fararinnar þegar vitað var um, að nýjasti togarinn af þess- ari gerð, ,,Ross Fortune", átti að vera til- búinn í reynsluferð, en forstjórar Ross samsteypunnar höfðu tekið því mjög vel að gefa mönnum héðan tækifæri til að skoða skipið og kynna sér útbúnað þess og ýmislegt í sambandi við reksturinn o. fl. Komið var til Grimsby sunnudaginn 31. okt. og dvalið þar til 4. nóv. Móttöku af hálfu Ross samsteypunnar annaðist Mr. John Ross, framkvæmdastj óri togaraút- gerðar samsteypunnar, og hafði hann gert ýtarlega áætlun um dvöl hópsins í Grims- by en meginatriði í þeirri áætlun var að fara í reynsluferð með togaranum daginn eftir. Ennfremur var gert ráð fyrir að skoða ýmis vinnslufyrirtæki samsteypunn- ar, ræða við sérfræðinga þeirra í togara- byggingum og útgerð og loks síðasta dag- inn að fara til Selby og skoða þar skipa- smíðastöð Cochrane, en þar hafa þessi skip verið byggð. Séð yfir framþilfar bakborðsmegin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.