Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1965, Blaðsíða 35

Ægir - 15.12.1965, Blaðsíða 35
ÆGIR 385 f verulegum hluta þess byggja upp höfuðstól Fiskveiðasjóðs. . . & .... I júlímánuði 1905 hóf tímaritið Ægir göngu sína. Rit- stjóri þess var Matthías Þórðar- son frá Móum. Hann skrifaði áramótahugleiðingar í blað sitt og segir þar meðal annars: „Árið 1905, sem nú er liðið, má að mörgu leyti teljast eitt af markverðustu árum, sem komið hafa síðan land byggð- ist.“ Og eftir að hafa rætt um rit- símasambandið við útlönd og mikilvægi þess, heldur Matthías áfram: „Fiskveiðasjóðurinn hefur verið stofnaður, eitt hið þarfasta fyrirtæki, sem á komandi tímum mun veita at- orkusömum og duglegum mönnum styrk og uppörvun til að færa sér fiskveið- arnar sem bezt í nyt og gera sér þær arðsamlegar." Á betri og fegurri vonir og árnaðar- óskir í byrjun vegferðar verður naumast kosið. En hafa þær ræzt? Ég leiði hjá mér að svara þeirri spurn- ingu, en óska hinsvegar og vona að auðna leyfi að þær rætist æ betur í framtíðinni." Eignir sjóðsins eru, samkvæmt yfirliti, sem gefið var, um kr. 1.158.478 þús. og eru þar af útlán með veði í skipum lang- stærsti hlutinn eða rúmlega einn milljarð kr. Þá fylgir hér á eftir yfirlit yfir lánveit- ingar úr sjóðnum eins og þær skiptast á kaupstaði og sýslur á árabilinu 1931-1965. Millj. kr. Reykjavík....................... 174,49 Akranes.......................... 63,94 ísafjörður....................... 39,79 Sauðárkrókur ..................... 6,78 Siglufjörður..................... 34,90 Ólafsfjörður..................... 20,78 Akureyri.......................... 27,71 Húsavík........................... 33,29 Seyðisfjörður..................... 25,84 Neskaupstaður..................... 50,44 Vestmannaeyjar................... 131,83 Keflavík.......................... 91,53 Hafnarfjörður.................... 106,44 Kópavogur.......................... 3,57 Gullbringusýsla.................. 186,86 Mýra- og Borgarfj.sýsla............ 1,32 Snæfellsnessýsla.................. 96,39 Dalasýsla.......................... 0,08 Barðastrandarsýsla................ 33,60 V.-ísafjarðarsýsla................ 45,23 N.-ísafjarðarsýsla................ 52,61 Strandasýsla....................... 3,69 Húnavatnssýsla.................... 11,71 Skagaf j arðarsýsla................ 6,01 Eyjafjarðarsýsla.................. 46,71 S .-Þingey j ar sýsla............. 15,16 N.-Þingeyjarsýsla.................. 5,45 N.-Múlasýsla....................... 2,27 S.-Múlasýsla...................... 91,00 Skaftafellssýsla.................. 20,48 Árnessýsla........................ 10,22 1440,12 Framhald á bls. 387 y.s. Jón GarSar, GK 475, stálskip, 317 rúml., smíðað 1965. Eigandi Guðmundur Jónsson, Rafnkelsstöðum, Garði. Þetta var nýjasta skipið, sem Fiskveiðasjóður veitti lán út á fyrir sextugsafmxli sjóðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.