Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1965, Blaðsíða 9

Ægir - 15.12.1965, Blaðsíða 9
Æ GIR 359 af síld hafa verið frystar. Engin síld var söltuð í mánuðinum. BreiödalsvíJc: Þaðan var „Sigurður Jóns- son" á síldveiðum. Hvorki var söltuð né fryst síld í mánuðinum. Síldarverksmiðjan var búin að taka á móti alls um 80,000 málum af síld. Stöövarfjöröur: Þaðan var ekki önnur útgerð í mánuðinum en „Heimir“ á síld- veiðum. Engin síld var söltuð í mánuðin- um, en 900 tunnur voru frystar, svo að alls hafa verið frystar 3,300 tunnur af síld. Fáskrúösf jöröur: Engin önnur útgerð í mánuðinum en „Bára,“ sem er á síld- veiðum. Síldarverksmiðjan var búin að taka á móti alls um 220.000 málum af síld. Eitthvað smávegis var saltað af síld fyrst í mánuðinum og yfir 2000 tunnur voru frystar, svo að alls hafa verið fyrstar þar nálægt 11,000 tunnur af síld. Reyöarfjöröur: Þaðan voru „Snæfugl“ og „Gunnar“ á síldveiðum. Engin önnur útgerð var þaðan. Síldarverksmiðjan var búin að taka á móti alls 211,000 málum af síld. Engin síld var söltuð í mánuðinum, en 1000 tunnur frystar. Eskifjöröur: Þaðan voru á síldveiðum „Jón Kjartansson," „Guðrún Þorkelsdótt- ir,“ „Krossanes“ og „Hólmanes.“ Ekkert annað var gert út þaðan. 1 mánuðinum voru saltaðar 340 tunnur af síld og rúm- lega 1800 tunnur voru frystar. Síldarverk- smiðjan var alls búin að taka á móti 282,000 málum af síld. Noröfjöröur: Þaðan voru „Gullfaxi,“ „Bjartur „Barði,“ „Sæfaxi,“ „Björg“ og „Þráinn“ á síldveiðum. Litlu bátarnir réru lítið í mánuðinum. Síldarverksmiðjan var alls búin að taka á móti um 460,000 mál- um af síld. Engin síld var söltuð í mánuð- inum, en talsvert var fryst. Alls mun vera búið að frysta þar um 6,000 tunnur. Mjóifjöröur: Þar var ekkert gert út og engin síld söltuð í mánuðinum. Seyöisfjöröur: Ekki var þar önnur út- gerð í mánuðinum en „Gullver“ og „Gull- berg á síldveiðum. Síldarverksmiðja S. R. var alls búin að taka á móti og bræða 533.464 mál af síld og síldarverksmiðjan „Hafsíld“ var alls búin að taka á móti um 220,000 málum, eða bræðslusíld samtals 753.464 mál. Engin síld var söltuð í mán- uðinum. Alls hafa verið frystar 4,500 tunn- ur af síld. Borgarfjöröur: Ekkert var gert út þar og engin síld söltuð eða fryst í mánuðin- um. Síldarverksmiðjan var alls búin að taka á móti um 55,000 málum af síld. Vopnafjöröur: Engin útgerð var þar í mánuðinum og engin síld var söltuð eða fryst. Síldarverksmiðjan var alls búin að taka á móti um 250,000 málum af síld. Bakkafjöröur: Þar var engin útgerð í mánuðinum. Engin síld hefir verið söltuð þar. Síldarverksmiðjan hefir alls tekið á móti um 18,000 málum af síld. SÍLDVEIÐARNAR noröanlands og austan 28.—29.—30. nóv. NA stormur og stór- sjór á miðunum og engin skip úti. 1. des. Veður fór batnandi er leið á dag- inn og fóru skipin þá að tínast út. 17 skip tilkynntu um afla samtals 18.800 mál og tunnur, 55 sjómílur SA af S frá Gerpi. 2. des. Veiðisvæðið hefur nú færzt nokk- uð sunnar. Flotinn var að veiðum 45—50 sjóm. SSA frá Skrúð. 32 skip tilkynntu um veiði s.l. sólarhring, alls 28.600 mál og tunnur. Veður var gott til að byrja með, en um nóttina var kominn SA kaldi og nokkur alda. Leitarskipið Pétur Thor- steinsson er nú komið á miðin fyrir Austurlandi. 3. des. Ekkert veiðiveður var s.l. sólar- hring. Aðeins 2 skip tilkynntu um veiði, alls 1440 mál, frá sömu slóðum og daginn áður. h. des. Veður fór batnandi. Pétur Thor- steinsson fann margar þéttar torfur á 70 fm. dýpi 60 sjóm. SA frá Dalatanga. S.l. sólarhring var aðalveiðisvæðið 55 sjóm. SA frá Gerpi. Þaðan tilkynntu 37 skip um afla samtals 38.650 mál. 5. des. Góð síldveiði var s.l. sólarhring. Sólarhringsaflinn var 70.200 mál hjá 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.