Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1970, Blaðsíða 3

Ægir - 15.04.1970, Blaðsíða 3
ÆGI R ._________RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS_ 63. árg, Reykjavík, 15. apríl 1970 Nr. 7 IJtger ð aflabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND 16.—31. marz. Hornafjörður: Þaðan stunduðu 11 bátar veiðar, þar af 10 með net og 1 með botn- vörpu. Aflinn á þessum tíma var alls 1.117 jestir í 76 sjóferðum. Hæstu bátar á tíma- öilinu voru: Lestir Sjóf. • Jón Eiríksson (net) .... 174 5 Gissur hvíti (net) .... 165 7 Gæftir voru sæmilegar. Heildaraflinn á Homafirði í marzlok var alls 3.162 lestir, en var á sama tíma í fyrra 3.411 lestir hjá 12 bátum. Aflahæstu bátar í marzlok voru: Lestir • Hvanney (lína/net) .............. 433 • Gissur hvíti (lína/net) .......... 406 • Steinunn (lína/net) .............. 389 Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með o80 lestir. yestmannaeyjar: Þaðan stunduðu 77 atar veiðar og var afli þeirra sem hér segir; oQ Lestir Sjóf. 3n í^tar með net ............. 4.445 380 oátar með botnvörpu ....... 1.329 169 8 bátar með línu ............. 275 60 ‘7 bátar alls með........ 6.049 609 ^uk þessa var afli aðkomubáta og opinna velbáta 202 lestir. Hæstu. bátar á tíma- öilinu voru: ues« 2 ^®björg ........................... 209 Í' Andvari .......................... 186 • Sæborg ............................ 175 Gæftir voru stirðar. Heildaraflinn í Vest- mannaeyjum í marzlok var alls 16.641 lest, en var í fyrra á sama tíma 14.468 lestir hjá 70 bátum. Aflahæstu bátar í marzlok voru: Lestir 1. Kristbjörg (net) ....................... 639 2. Sæbjörg (lína/net) ..................... 600 3. Andvari (net) .......................... 576 4. Kópur (botnv./net) ..................... 560 5. Björg (net) ............................ 511 Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 827 lestir. Stokkseyri: Þaðan stunduðu 5 bátar veiðar með net á þessum tíma og var afli þeirra alls 426 lestir í 60 sjóferðum. Hæsti bátur á tímabilinu var Hólmsteinn með 104 lestir í 12 sjóferðum. Gæftir voru ágæt- ar. Heildaraflinn á Stokkseyri í marzlok var alls 1.196 lestir, en var í fyrra á sama tíma 2.019 lestir hjá 5 bátum. Aflahæstu bátar í marzlok voru: Lestir 1. Hásteinn með ..................... 320 2. Fróði með......................... 258 Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 572 lestir. Eyrarbakki: Þaðan voru 5 bátar gerðir út með net á þessum tíma og var afli þeirra alls 396 lestir í 59 sjóferðum. Hæsti bátur á tímabilinu var Þorlákur helgi með 103 lestir í 12 sjóferðum. Gæftir voru ágætar. Heildaraflinn á Eyrarbakka í marzlok var 956 lestir, en var á sama tíma í fyrra 1.315 /ImtsbóUnsufmö £ jftkuveyri

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.