Ægir - 15.04.1970, Blaðsíða 5
ÆGIR
103
Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með
489 lestir.
Vogar: Þaðan stunduðu 4 bátar veiðar,
þar af 3 með net og 1 með línu. Aflinn var
alls 520 lestir í 41 sjóferð. Hæsti bátur á
tímabilinu var Ágúst Guðmundsson II með
197 lestir í 12 sjóferðum. Gæftir voru góð-
ai'. Heildaraflinn í Vogum í marzlok var
1.189 lestir, en var í fyrra á sama tíma
1.363 lestir hjá 4 bátum. Aflahæsti bátur
í mai-zlok var Vonin með 364 lestir, en
hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með
^82 lestir.
Hafnarfjörður: Þaðan stunduðu 9 bátar
veiðar, og var afli þeirra sem hér segir:
Lestir Sjóf.
6 bátar með net.................. 393 46
2 bátar með botnvörpu............. 71 3
1 bátur með línu ................. 12 2
9 bátar alls með ............ 476
Hæstu bátar á tímabilinu voru:
51
Lestir
95
84
71
Sjóf.
8
9
9
h Baldur (net) ........
2. Arnarnes (net) .....
3- Guðrún (net) .......
Gæftir voru stirðar. Heildaraflinn í Hafn-
ai'firði til marzloka var 1.849 lestir,
var í fyrra á sama tíma 2.152 lestir
3 bátum. Aflahæstu bátar
en
hjá
í marzlok voru:
Lestir Sjóf.
h Baldur ....................... 375 20
2- Arnarnes .................... 366 26
3- Reykjanes ................... 254 22
Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var me
434 lestir.
Heykjavík: Þaðan stunduðu 22 b"+"
veiðar og var afli þeirra sem hér segir
~ bátar með net...........
9 bátar með línu..........
2 bátar með línu og net... 242
1 bátar með botnvörpu.......
22 bátar alls með .......... 619
Hæstu bátar á tímabilinu voru:
1- Asbjörn (línu og net) .... 127
2- Steinunn (net) .......... 119
• Ásþór (línu og net) .... 115
Lestir 289 49 242 39 Sjóf. 42 10 8 12
619 72
L’u:
Lestir Sjóf.
127 4
119 10
115 4
Gæftir voru stirðar. Heildaraflinn í
Reykjavík 1. jan.—31. marz var 2.194
lestir, en var í fyrra á sama tíma 2.134
lestir hjá 25 bátum. Aflahæstu bátar í
marzlok voru:
Lestir Sjóf.
1. Ásþór (lína og net) ..... 545 10
2. Ásbjörn (lína og net) ... 532 12
Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með
513 lestir.
Akranes: Þaðan stunduðu 11 bátar veið-
ar, þar af 6 með línu og 5 með net. Aflinn
var alls 600 lestir í 78 sjóferðum. Hæstu
bátar á tímabilinu voru:
Lestir Sjóf.
1. Sigurborg (net) ................ 113 8
2. Sólfari (net) ................... 73 7
3. Sæfari (net) .................... 65 7
Gæftir voru slæmar. Heildaraflinn á Akra-
nesi 1. jan.—31. marz var 3.252 lestir, en
var í fyrra á sama tíma 3.023 lestir hjá 13
bátum. Aflahæstu bátar í marzlok voru:
Lestir
1. Sigurborg ............................. 421
2. Skírnir ............................... 326
3. Sigurfari ............................. 322
Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með
374 lestir.
Hellissandur/Rif: Þaðan stunduðu 11
bátar veiðar, þar af 10 með net og 1 með
línu. Aflinn var alls 813 lestir í 124 sjó-
ferðum. Hæstu bátar á tímabilinu voru:
Lestir Sjóf.
1. Skarðsvík (net) ............. 175 11
2. Vestri (net) ................ 131 9
3. Saxhamar (net)................ 77 11
Gæftir voru góðar. Heildaraflinn á Rifi
1. jan.—31. marz var 3.351 lest, en var í
fyrra á sama tíma 1.672 lestir hjá 8 bátum.
Aflahæstu bátar í marzlok voru:
Lestir Sjóf.
1. Skarðsvík (botnv./net) ............ 756 50
2. Saxhamar (lína/net) ............... 408 57
3. Hamar (lína/net) .................. 357 54
Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með
463 lestir.
ólafsvík: Þaðan stunduðu 17 bátar veið-
ar, þar af 16 með net og 1 með línu. Afl-