Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1970, Blaðsíða 6

Ægir - 15.04.1970, Blaðsíða 6
104 ÆGIR inn á þessum tíma var 1.409 lestir í 178 sjóferðum. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. 1. Lárus Sveinsson (net) 142 11 2. Matthildur (net) 133 11 3. Jón Jónsson (net) 131 11 Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í Ólafs- vík 1. jan.—31. marz var 5.063 lestir, en var í fyrra á sama tíma 2.836 lestir hjá 13 bátum. Aflahæstu bátar í marzlok voru: Lestir Sjóf. 1. Matthildur (lína/net) 521 54 2. Halldór Jónss. (lína/net) .. 469 54 3. Sveinbj. Jakobss. (lína/net) . 458 57 Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 318 lestir. GrundarfjörSur: Þaðan stunduðu 13 bát- ar veiðar og var afli þeirra sem hér segir: Lestir Sjóf. Rækja 7 bátar með net 402 75 1 bátur með línu 6 5 1 bátur með handfæri . 2 3 4 bátar með rækjutroll 4 17 4,5 13 bátar alls með...... 414 100 4,5 Auk þess var afli aðkomubáta 7 lestir. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. 1. Grundfirðingur II (net) .... 69 11 2. Farsæll (net) 65 11 3. Ásgeir Kristjánsson (net) .. 62 10 Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í Grund- arfirði 1. jan.—31. marz var 1.724 lestir, þar af rækja 50 lestir, en aflinn var alls á sama tíma í fyrra 1.235 lestir hjá 9 bát- um. Aflahæstu bátar í marzlok voru Lestir Sjóf. 1. Ásgeir Kristjánss. (lína/net) 292 50 2. Runólfur (lína/net) 239 40 3. Grundfirðingur II (lína/net) 237 40 Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 220 lestir. Stykkishólmur: Þaðan stunduðu 6 bátar veiðar, þar af 5 með net og 1 með línu. Aflinn var alls 337 lestir í 36 sjóferðum. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. 1. Þórsnes (net) ........... 136 10 2. Arney (net) ............. 61 5 Gæftir voru stirðar. Heildaraflinn í Stykk- ishólmi 1. jan.—31. marz var 756 lestir, en var í fyrra á sama tíma 437 lestir hjá 4 bátum. Aflahæstu bátar í marzlok voru: Lestir Sjóf. 1. Þórsnes (lína og net) .... 343 36 2. Guðbjörg (lína) .......... 286 41 Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 162 lestir. VESTFIRÐIN GAF J ÓRÐUN GUR í marz. Gæftir voru yfirleitt góðar í marz og afli nokkuð jafn hjá bátunum. Þegar kom fram í mánuðinn, reru línubátarnir yfir- leitt fyrir steinbít, en engin sterk stein- bítsganga virðist hafa gengið á miðin enn- þá. Virðist eins og steinbíturinn sé nú seinna á ferðinni en undanfarin ár. Tog- bátarnir og netabátarnir fengu reytings- afla allan mánuðinn. I marz stunduðu 43 bátar frá Vestfjörð- um bolfiskveiðar, reru 28 með línu, 10 með botnvörpu og 5 með net, en á sama tíma í fyrra reru 35 með línu, 3 með botnvörpu og 8 með net. Heildaraflinn í mánuðinum var nú 5.610 lestir, og er heildaraflinn frá áramótum þá orðinn 14.777 lestir. I fyrra var aflinn í marz 7.477 lestir og heildaraflinn frá áramótum 14.605 lestir. Er marzaflinn nú rýrari í öllum verstöðvunum nema Þing- eyri og Súðavík. — I marz stunduðu 28 bátar dagróðra með línu og varð heildar- afli þeirra 3.305 lestir í 433 róðrum eða 7.63 lestir að meðaltali í róðri. Er meðal- afli dagróðrabátanna, sem róa með línu, 7.75 lestir í róðri frá áramótum. Aflahæsti línubáturinn í marz er Guð- mundur Péturs frá Bolungavík með 181,8 lestir í 18 róðrum, en í fyrra var Tálkn- firðingur aflahæstur í marz með 258,4 lestir í 22 róðrum. Af togbátunum er Guð- bjartur Kristján frá Isafirði aflahæstur með 240,5 lestir, en hann aflaði 384,3 lestir í marz í fyrra. Aflahæstur netabáta er Látraröst frá Patreksfirði með 301,2 lest-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.