Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1970, Blaðsíða 4

Ægir - 15.04.1970, Blaðsíða 4
102 ÆGIR lestir hjá 5 bátum. Aflahæstu bátar í marz- lok voru: Lestir 1. Þorlákur helgi ................... 265 2. Fjalar ........................... 196 Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 445 lestir. Þorlákshöfn: Þaðan stunduðu 10 bátar veiðar á þessu tímabili, þar af 9 með net og 1 með línu. Aflinn var alls 857 lestir í 57 sjóferðum, en auk þess var afli að- komubáta 927 lestir. Hæstu bátar á tíma- bilinu voru: Lestir 1. Faxi (net) .......................... 157 2. Sjóli EE (net) ...................... 131 3. Ögmundur (net) ...................... 131 Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í Þor- lákshöfn í marzlok var 5.857 lestir, en var í fyrra á sama tíma 5.494 lestir hjá 11 bát- um. Aflahæstu bátar í marzlok voru: Lestir 1. Þorlákur ........................... 512 2. Friðrik Sigurðsson.................. 504 3. Klængur ............................ 419 Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 645 lestir. Grindavík: Þaðan voru 49 bátar gerðir út og var afli þeirra sem hér segir: Lestir Sjóf. 40 bátar með net ............... 3.165 396 5 bátar með botnvörpu ........... 162 51 4 bátar með línu................. 258 27 49 bátar alls með ........... 3.585 474 Auk þess var afli aðkomubáta 618 lestir Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. 1. Þórkatla II (lína) ......... 153 9 2. Drífa (net) ................ 139 11 3. Vörður (net) ............... 139 11 Gæftir voru góðar. Heildaraílinn í Grinda- vík í marzlok var 14.421 lest, en var í fyrra á sama tíma 16.259 lestir hjá 51 bát. Hæstu bátar í marzlok voru: Lestir 1. Geirfugl (net) ...................... 900 2. Arnfirðingur (net) .................. 870 3. Vörður (net) ........................ 639 Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 818 lestir. Sandgerði: Þaðan stunduðu 23 bátar veiðar og var afli þeirra sem hér segir: Lestir Sjóf. 12 bátar með línu ............... 714 68 8 bátar með net ............... 534 69 3 bátar með botnvörpu .......... 86 20 23 bátar alls með ........... 1.334 157 Auk þessa var afli aðkomubáta 754 lestir. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir 1. Þorri (net) ........................ 104 2. Munni (lína) ......................... 92 3. Jón Oddsson (lína) .................. 88 Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í Sand- gerði í marzlok var 7.666 lestir, en var í fyrra á sama tíma 8.249 lestir hjá 27 bát- um. Hæstu bátar í marzlok voru: Lestir 1. Þorgeir (lína) ........................ 426 2. Sigurpáll (lína) ...................... 415 3. Þorri ÞH (net) ........................ 392 Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 520 lestir. Keflavík: Þaðan stunduðu 46 bátar veið- ar og var afli þeirra sem hér segir: Lestir Sjóf. 31 bátur með net ............... 2.204 271 10 bátar með línu................. 379 34 5 bátar með botnvörpu............. 13 8 46 bátar alls með ............ 2.596 313 Auk þess var afli aðkomubáta og smábáta 119 lestir. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir Sjóf. 1. Lómur (net) ................ 215 11 2. Ingiber Ólafss. (net) ...... 150 11 3. Helga RE (net) ............. 112 10 Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í Kefla- vík í marzlok var 9.132 lestir, en var í fyrra á sama tíma 8.795 lestir. Aflahæstu bátar í marzlok voru: Lestir Sjóf. 1. Helga RE (net)............... 575 36 2. Keflvíkingur (lína) ......... 541 14 3. Ingiber Ólafss. (net) ....... 514 46 4. Lómur ....................... 441 34

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.