Ægir - 15.09.1970, Blaðsíða 2
í meir en hálfa öld hefur
skipamálning haft forystuna á heimshöfunum
HEMPEL's MARINE PAINTS rekur umfangsmikla rann-
sókna- og tilraunastarfsemi, ekki aðeins í Kaupmanna-
höfn, heldur einnig i Bandaríkjunum, Sviþjóð, Eng-
landi og viðar. Þar er stöðugt unnið að endurbótum
málningarinnar.
Miklar kröfur eru gerðar til skipamálningar, sérstak-
lega af flokkunarfélögunum. Stærstu flokkunarfélögin,
eins og t. d. Lloyd's, Norsk Veritas, Germanische
Lloyd's o. fl. hafa öll viðurkennt hinar ýmsu tegundir
HEMPEL's skipamálningar.
Slippfélagið í Reykjavik h.f. hefur einkaleyfi til fram-
leiðslu á HEMPEL's skipamálningu hérlendis. Það fær
þvi nýjar formúlur og upplýsingar um endurbætur send-
ar frá aðalstöðvum HEMPEL's jafnótt og þær eru gefn-
ar út.
Þannig tryggir Slippfélagið sér — og yður, beztu fáan-
legu vöru á hverjum tima.
Yfir 50 ár eru liðir., siðan J. C. Hempel i Kaupmanna-
höfn hóf framleiðslu á skipamálningu. — HEMPEL's
skipamálningin er nú framleidd i 19 verksmiðjum og
seld úr birgðastöðvum við 185 hafnir um allan heim.
Framleiöandi á íslandi:
Síippfélagið íReykjavíkhf
Málningarverksmiðjan Dugguvogi - Símar 33433 og 33414