Ægir - 15.09.1970, Blaðsíða 8
274
ÆGIR
punkti C. Aukalínan BE er svo dreg'in
samsíða línunni CF. Reikna þarf skurð-
inn á línunni CD ; (gert er ráð fyrir, að AB
sé skorin á legg).
Ef vængurinn ABCD hefur 50 upptökur
frá A til D og 10 upptökur milli B og C og
er 100 síður á dýpt (línan BE=100), þá
er rétthyrndi þríhyrningurinn ABE
þekktur og í honum er línan AE=BE=100
(vegna þess að AB er skorin á legg). Og
þar sem AD=50 hlýtur DE einnig að
vera 50. Þar sem BC=EF=10 þá er DF=
50 + 10=60. Nú er í þríhyrningnum CDF
þekkt, að CF=100 síður=200 umferðir
og DF (úrtökurnar) =60. Nú geta áhuga-
samir lesendur reiknað út skurðinn á CD
3. mynd. Skýringar sjá liö f) í meginmáli.
skornir, dýpkar netið um 3 möskva og
mjókkar um 2. Nú er auðsætt, að AE=66,
ef reiknað er með sömu tölum og í síðasta
dæmi og er DE því 16 og DF=26. Nú er
hægt að reikna út skurðinn á CD, en í
þetta skipti gengur dæmið ekki eins vel
upp, en þó þarf ekki að breyta miklu til
að fá handhægt skurðarmynztur eða 3S2L,
sem einnig má skei’a 2S1L og ÍSIL á víxl.
Skekkjan verður óveruleg og má jafna
hana út á síðustu möskvunum.
Rétt er að ítreka það, að i áðurnefndum
dæmum hefur verið talað um skurð á ein-
um netkanti. Þegar skera á báðar hliðar
ákveðins netbyrðis á sama hátt, eins og
algengast er í vörpum og dragnótum,
verða úrtökurnar að sjálfsögðu tvöfalt
fleiri, en áðurtaldar reglur segja til um.
Ef því skera á belgbyrði úr 80 upptökum
niður í 60 á 20 síðum, er bezt að setja
dæmið upp, eins og aðeins væri um helm-
ing upptökufjöldans að ræða, þ. e. eins og
40 upptökur ætti að skera niður í 30 á
20 síðum. Jöfnur (1) og (2) gefa þá skurð-
). mynd. Skurðarmynztrið
leggir (1U2L).
upptaka, tveii'