Ægir

Árgangur

Ægir - 15.09.1970, Blaðsíða 12

Ægir - 15.09.1970, Blaðsíða 12
278 ÆGIR Fiskaflinn í maí 1970 og 1969 (Total Catch of Fish) Til Til Til 1970 1969 Nr. Fisktegundir — Til frystingar Til söltunar Til herzlu ísfiskur niður- suðu mjöl- vinnslu innanl.- neyzlu Samtals afli Samtals afli í Þosskur Cod 19.057 4.899 5.455 330 2 5 131 29.879 38.838 2 Ýsa Haddock 1.786 8 24 188 — — 119 2.125 3.818 3 Ufsi Saithe 2.888 254 64 225 — — 2 3.433 2.194 4 Lýsa 'Nhiting 16 — — 1 — — — 17 48 5 Sprælingur Norway Pout — — — — — 1.902 — 1.902 65 6 Langa Ling 725 93 1 9 — — — 828 1.835 7 Blálanga Blue Ling — — — — — — — — — 8 Keila Tusk 82 — 27 2 — — — 111 466 9 Steinbítur Catfish 196 — — 9 — — 1 206 346 10 Skötuselur Anglerfish 48 — — 1 — — — 49 92 11 Karfi Redfish 2.279 — — 68 — 190 — 2.537 3.743 12 Lúða Halibut 23 — — 3 — — 4 30 57 13 Grálúða Greenland Halibut — — — — — — — — 16 14 Skarkoli Plaice 292 — — 17 — 1 — 310 634 15 Þykkvalúra Lemon Sole 7 — — 9 — — — 16 40 16 Annar flatfiskur Other flatfishes . 4 — — 2 — 3 — 9 16 17 Skata Skate 26 3 — 1 — — — 30 78 18 Ósundurliðað Not specified 27 2 — 7 — 303 7 346 263 19 Samtals Þorskafli Total 27.456 5.259 5.571 872 2 2.404 264 41.828 52.545 20 Síld Herring 629 — — 449 139 70 — 1.287 2.253 21 Loðna Capelin — — — 1 — — — 22 Humar Lobster 324 — — — ' — 324 389 23 Rækja Shrimps 186 — — 41 — — 227 267 24 Skelfiskur Molluscs — — — — — — 1 9 25 Heildarafli Total catcli 28.595 5.259 5.571 1.321 182 2.474 264 43.666 55.463 Afli og aflaverðmæti jan.—mal 1970. 1 maí varð verulegur samdráttur í afla miðað við maímánuð 1969 eða sem nemur 21.3%. Kemur þessi rýrnun bæði í togara- og bátaafla og á öllum fisktegundum nema ufsa. Heildarvirði aflans er nú 330.468 þús. kr. á móti 358.371 þús. 1969. Minnk- unin er því 28.903 þús. kr. eða 7.8%. Á tímabilinu janúar til maí hefur hins- vegar orðið aflaaukning um 51.382 lestir eða 11.7%. Það eru einkum þrjár tegundir, sem bera þessa aukningu uppi, þorsk- urinn, ufsinn og loðnan. 1 veiði flestra ann- arra tegunda hefur átt sér stað rýrnun miðað við fyrra ár. Togarafiskur í ár er um 8% af heildarafla á móti 8.1% í fyrra. Verðmæti landaðs afla er 577.876 þús. kr. meira en 1969. Er það 31.1% aukning. Hlutdeild togaranna í heildarvirði aflans er 17.2% en bátanna 82,8%.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.