Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1971, Blaðsíða 6

Ægir - 01.10.1971, Blaðsíða 6
260 ÆGIR Andvari, dragnót .............. 13 Andey, dragnót ................. 8 Mummi, færi .................... 3 Hofsós: Halldór Sigurðsson, tog. .. 85 Smábátar, færi ................ 42 Siglufjörður: Hafliði, bv .................. 383 Siglfirðingur, tog...... 147 Dagný, tog ................... 168 Hafnarnes, tog.......... 149 Jökull, ÞH, tog.......... 64 Dagur, nót .................... 61 Tjaldur, nót ................. 144 2 bátar, nót .................. 23 2 bátar, dragnót .............. 10 1 bátur, lína............ 12 39 handfærabátar ............. 300 Olafsfjörður: Guðbjörg, tog........... 104 Sæþór, tog............... 77 Stígandi, tog............ 65 Anna, nót ..................... 70 Guðm. Ólafsson, dragnót . . 26 Ármann, dragnót ................ 5 Handfærabátar ................ 105 Dalvík: Björgvin, tog ................. 98 Björgúlfur, tog......... 128 Arnar, nót og dragnót .... 111 Vinur, nót og dragnót .... 32 Margrét Jónsd., nót, dragn. 39 Búi, nót og dragnót ........... 22 Bryndís, nót og dragnót .... 9 Smábátar, handfæri ............ 15 Hrísey: Frosti, tog., dragnót ......... 31 Niels Jónsson, nót ............ 48 Haförn ........................ 34 Draupnir, dragnót ............. 17 Sævaldur, dragnót ............. 10 Sólrún, dragnót ............... 26 Fagranes, nót, dragnót .... 40 Eyrún, færi, dragnót...... 21 Björg, færi ................... 19 Farsæll, færi ................. 16 Sigurveig, færi ............... 14 Otur, færi .................... 12 Smábátar, færi ............... 117 Árskógsströnd: 5 opnir bátar, færi...... 35 Akureyri: Bv. Svalbakur, 2 veiðif... 322 Bv. Harðbakur, 2 veiðif. .. 356 Bv. Kaldbakur ................ 290 Bv. Sléttbakur, 2 veiðiferðir 287 Smábátar ...................... 34 Grenivík: Þaðan réru 4 bátar með dragnót og nót og 3 opnir bátar með færi. Afli þeirra var 160 lestir. Húsavík: Bára, nót ..................... 22.3 Fanney ........................ 93.2 Glaður, nót ................... 90.5 Grímur, nót ................... 13.0 Hafrún, nót ................... 45.0 Kristbjörg, nót ............... 90.3 Svanur, nót ................... 71.2 Sæborg, nót ................... 34.4 Þengill, nót .................. 50.7 Farsæll, nót .................. 22.7 Hrói, nót ..................... 21.7 Mummi, nót .................... 24.0 Þórður, nót ................... 27.0 Smábátar með færi ............ 384.0 Raufarhöfn: Jökull, tog.................... 22.5 Kristinn, nót ................. 50.0 Þorsteinn, tog................. 30.0 20 bátar, færi ............... 316.0 Þórsliöfn: Harpa, tog................. 130 6 bátar með nót ........... 453 Mestan afla hafði mb. Fagranes. 90 lestir. Smábátar á færi 113 lestir. AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í júní Gæftir voru mjög góðar allan mánuð- inn, og afli góður á grunnmiðum. Svo til eingöngu var veiði stunduð með botn- vörpu og handfæri. Stóru bátarnir lönd- uðu með minna móti afla í heimahöfn af ýmsum ástæðum. Margir eru á síldveiðum í Norðursjó, nokkrir til viðgerðar í slipp* og aðrir hafa siglt með aflann. Opnu bátarnir og litlu dekkbátarnir öfluðu vel á handfæri. En á opnu bátunum eru 1—2 menn og mest 4 á dekkuðu bát- unum. Fáeinir bátar stunduðu humarveiðar, og var afli þeirra stundum sóttur á bíl til Hornafjarðar. Júníaflinn varð 2304,5 lestir, en var í fyrra 3585,0 lestir. Humarafli varð nú 27,7 lestir. Heildarafli frá áramótum er nú orðinn

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.