Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1971, Blaðsíða 10

Ægir - 01.10.1971, Blaðsíða 10
264 ÆGIR Fiskaflinn í marz 1971 Og 1970 (Total Catch of Fish) Til Til Til 1971 1970 Nr. Fisktegundir — Til frystingar Til söltunar Til herzlu ísfiskur niður- suðu mjöl- vinnslu innanl.- neyzlu Samtals afli Samtals afli 1 Þorskur Cod 23.535 19.478 157 125 8 156 43.459 42.701 2 Ýsa Haddock 2.393 20 1 87 — — 265 2.766 1.974 3 Ufsi Saitlie 5.526 3.606 — 203 — — — 9.335 14.024 4 Lýsa Whiting 17 — — 2 — — — 19 28 5 Spærlingur Norway Pout — — — — — — — — — 6 Langa Ling 664 283 — 13 — — 5 965 651 7 Blálanga Blue Ling — — — 1 — — — 1 6 8 Keila Tusk 592 58 27 2 — 1 2 682 695 9 Steinbítur Catfish 1.689 — 24 5 — 2 10 1.730 1.608 10 Skötuselur Anglerfish 4 — — — — — — 4 4 11 Karfi Redfish 1.177 2 — 84 — 19 2 1.284 1.169 12 Lúða Halibut 38 — 1 — — — 5 44 30 13 Grálúða Greenland Halibut 1 — — — — — — 1 14 Skarkoli Plaice 464 — — — — — — 464 261 15 Þykkvalúra Lemon Sole — — — — — — — — 1 16 Annar ílatfiskur Other flatfishes .. 1 — — 4 — — — 5 9 17 Skata Skate 41 6 — 1 — 2 6 56 47 18 Ósundurliðaö Not specified 3 — — 7 — 280 2 292 226 19 Samtals þorskafli Total 36.145 23.453 210 534 — 312 453 61.107 63.434 20 Síld Herring 8 — — — 4 — — 12 4 21 Loðna Capelin 3.039 — — — — 119.817 — 122.856 134.010 1 22 Humar Lobster — — — — — — — — 23 Rækja Shrimps 1.270 — — — 2 — — 1.272 701 24 Skelfiskur Molluscs 151 — — — — — — 151 24 25 Heildarafli Total catch 40.613 23.453 210 534 6 120.129 453 185.398 198.174 Verð á fiski, beinum ogslógi til m jölvinnslu Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágrnarksverð á fiskbeinum, fiskslógi og heilum fiski til mjölvinnslu frá 16. september til 31. desember 1971. a) Þegar selt er frá fiskvinnslustöðv- um til fiskmjölsverksmiðja: Fiskbein og heill fiskur annar en síld, loðna, karfi og steinbítur, hvert kg kr. 1.20 Karfabein og heill karfi, hvert kg.. -—■ 1.65 Steinbítsbein og heill steinbítur, hvei't kg............................... — 0.78 Fiskslóg, hvert kg ..................... — 0.54 b) Þegar heill fiskur er seldur beint frá fiskiskipum til fiskmjölsverksmiðja: Fiskur annar en síld, loðna, karfi og steinbítur, hvert kg ................... — 1.09 Karfi, hvert kg ........................ — 1.50 Steinbítur, hvert kg ................... — 0.71 Verðið er miðað við, að framleiðendur skili framangreindu hráefni í verksmiðjuþró. Karfabeinum skal haldið aðskildum. Reykjavík, 22. september 1971. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Verð á Suðvesturlandssíld. Verðlagsráð sjávarútvegsins og yfirnefnd þess hafa ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á síld veiddri við Suður- og Vesturland, þ. e. fra Hornafirði vestur um að Rit, eftirgreind tímabil: Síld til bræðslu: Hvert kg ................... kr. 2.20 Verðið er miðað við síldina upp til hópa. Verðið gildir frá 1. september til 31. desember 1971. Síld til söltunar: Hvert kg ................... kr. 10.70 Verðið rniðast við nýtingu síldar til söltunar af stærðunum 300 til 500 og 500 til 700 stk. í tunnu, einstakar síldar séu þó ekki smærri en 8 stk. pr. kg miðað við hausskorna síld. Mismunur á innveginni síld og uppsaltaðri síld skal reiknast á bræðslusíldarverði. Hver uPP' söltuð tunna hausskorin og slógdregin reiknast 146 kg af heilli síld. Úrgangssíld er eign bátsins og skal lögð inn á reikning hans hjá síldarverk- smiðju.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.