Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1971, Blaðsíða 26

Ægir - 01.10.1971, Blaðsíða 26
280 Æ GIR Útfluttar sjávarafurðir (framh.) Júní1970 Smál. Þtís. kr. Jan.-júní ‘71 Smál. Þús. kr. Jan.-Júní ‘70 Smál. Þús. kr. Sjávaraf- urðir, ótald. annarsst.: Samtals 13 1.348 182 27.279 409 5.695 Ástral(a Bandaríkin Bretland 11 915 13 1.091 100 24.278 1 22 13 3.306 Júní 1971 Smál. Þús. kr. Jan.-júní ‘71 Smál. Þús. kr. Jan.-júní ‘70 Smál. Þús.kr^ Danmörk Frakkland Holland Noregur Svíþjóð 2 433 64 1.097 2 433 1 167 1 191 29 360 367 2.029 Samtals | 1.362.0921 5.372.6481 4.645.318 Fyrsti skuttogari smíðaður á íslandi fyrsta skuttogaranum, sem smíðaður verð- ur á Islandi (sjá mynd). Samningurinn var gerður við Þormóð ramma hf. Siglufirði, en eigendur Þor- móðs ramma eru Síldarverksmiðjur ríkis- ins, sem eiga 60% og Siglufjarðarbær, sem á 40%. Hið nýja skip verður 46 metra langt og rúml. 300 brl. eftir hinum nýju mælinga- reglum, en hefði verið um 500 brl. eftir gömlu mælingareglunum. Skipið verður smíðað eftir teikningum frá Noregi og hafa verið smíðuð 10 skip af þessari gerð og fleiri eru í smíðum. Nokkrar nýjungar verða í þessu skipi, sem ekki eru í systurskipum þess í Nor- egi og má þar nefna rafmagnstogvindu, og toghraða 102 m/mín. I skipinu verður 1750 ha. Wichmann vél. Smíði skipsins á að vera lokið fyrir árslok 1972 og er samn- ingsverð þess 102.6 millj. króna. Skipið verður útbúið öllum fullkomnustu siglinga- og fiskleitartækjum sem völ er á í dag. I stjórn Þormóðs ramma h.f. eru: Sig- urður Jónsson, Sveinn Benediktsson og Páll Guðmundsson, allir fyrir Síldarverk- smiðjur ríkisins og fyrir Siglufjarðarbæ þeir Kristján Sigurðsson og Hinrik Aðal- steinsson. Ægir óskar öllum, er hlut eiga að máli til hamingju með samningagjörð þessa og vonar að vel til takist með smíði þessa fyrsta skuttogara sem smíðaður verður á Islandi.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.