Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1974, Blaðsíða 25

Ægir - 01.06.1974, Blaðsíða 25
öfluðu 969 (1.186) lestir auk þess lönduðu (24) aðkomubátar 25 (164) lestum. Hæstu bátar: Berg-þór 153 lestir Jón Odddur 108 — Mummi 75 Hæstu bátar á vertíðinni: Bergþór 993 — Jón Oddur 655 — Hafnarberg 503 — Keflavík. Þaðan stunduðu 38 (41) bátur veiðar mest með net og öfluðu 1.506 (1.475) lestir auk þess lönduðu þar 4 (10) aðkomu- bátar 23 (201) lest af netafiski. Ennfremur landaði þar skutskipið Dagstjarnan 247 lest- Um úr 2 veiðiferðum. Vogar. Þar stunduðu 2 (2) bátar veiðar með net og öfluðu 97 (72) lestir. Ágúst Guðm..................... 57 lestir Ágúst Guðm. GK 95 .............. 40 — Hafnarfjörður. Þar lönduðu í mánuðinum 6 (10) bátar sem stunduðu net- og togveiðar 494 (652) lestum. Ennfremur landaði togarinn Maí 271 lest úr 2 veiðiferðum og 6 skuttog- arar 1054 lestum úr 8 veiðiferðum. Reykjavík. Þar lönduðu í mánuðinum 14 (46) bátar, sem stunduðu net, færi og botn- vprpu 604 (948) lestum, auk þess lönduðu 4 siðutogarar 588 lestum úr 4 veiðiferðum og 5 skuttogarar 1549 lestum úr 6 veiðiferðum. Akranes. Þar stunduðu 14 (17) bátar veið- an með net og öfluðu 961 (1.229) lestir. 1 línu- bátur og nokkrar trillur öfluðu 40 lestir. Ennfremur landaði Krossvík 106 lestum úr einni veiðiferð. Hæstu bátar: Grótta 112 lestir Sigurborg 93 — Reynir 89 — Hæstu bátar á vertíðinni: Sigurborg 496 — Grótta 481 — Reynir 354 — Rif. Þar stunduðu 21 (18) bátar veiðar með net, línu og handfæri og öfluðu 891 (895) lestir. Hæstu bátar: Skarðsvík 182 lestir Sæljón 170 Hamrasvanur 131 — Hæstu bátar á vertíðinni: Skarðsvík ...................... 1150 — Hamrasvanur .................... 835 lestir Saxhamar ....................... 734 — Ólafsvík. Þar stunduðu 27 (25) bátar veið- ar, 22 með net og öfluðu 978 (1651) lest. Aflinn alls var 997 (1660) lestir. Hæstu bátar: Pétur Jóhannsson .............. 140 lestir Sveinbjörn Jakohsson .......... 140 — Garðar II...................... 113 — Hæstu bátar á vertíðinni: Matthildur .................... 699 — Steinunn ...................... 601 — Ólafur Bjarnason............... 574 — Grundarfjörður. Þar stunduðu 6 (8) bátar bolfiskveiðar með net og öfluðu 379 (820) lestir. Ennfremur stunduðu 9 (7) bátar rækju- veiðar og öfluðu 98 (60) lestir rækju. Hæstu bátar: Siglunes 88 lestir Grundfirðingur 78 — Lundi 71 Hæstu bátar á vertíðinni: Grundfirðingur 714 — Siglunes 685 — Sæbjörg 616 — Stykkishólmur. Þar stunduðu 4 (4) bátar bolfiskveiðar, allir með net og öfluðu 264 (490) lestir, auk þess 2 trillur 17 lestir, enn- fremur stunduðu 4 (4) bátar skelfiskveiðar og öfluðu 137 (84) lestir hörpudisk. Hæstu bátar: Þórsnes 95 lestir Sléttanes 66 — Sig. Sveinsson Hæstu bátar á vertíðinni: 64 — 926 Sig. Sveinsson 662 Sigurvon 365 — VESTFIRÐIN G AF JÓRÐUN GUR í apríl 1974. Gæftir voru góðar í apríl, enda einmuna veðurblíða allan mánuðinn. Afli var yfirleitt ágætur hjá línubátum, en hann var nær ein- göngu steinbítur. Aftur á móti var afli neta- bátanna mjög farinn að tregast seinustu daga mánaðarins. Afli togbátanna var einnig treg- ur, og var hann verulega lakari en á sama tíma í fyrra. ÆGIR — 153

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.