Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1974, Blaðsíða 27

Ægir - 01.06.1974, Blaðsíða 27
 1972 1973 1974 lestir lestir lestir Bíldudalur 297 391 370 ísafjarðardjúp .... 1.374 1.391 1.370 Steingrímsfjörður . 521 609 603 Samtals 2.192 2.188 2.192 Heildaraflinn á haustinu var 2.096 lestir á móti 1.241 lest árið áður. Er vertíðaraflinn frá hausti til vors því 4.288 lestir, en var 3.429 lestir yfir sama tímabil í fyrra. Á Bíldudal bárust á land 370 lestir, en haustið gaf 241 lest. Er vertíðaraflinn því 611 lestir, en var 600 lestir í fyrra. Aflahaestu bátarnir voru: Vísir með 47,8 lestir, Svanur 35,5 lestir, Jódís 34,7 lestir, Þröstur 34,7 og Helgi Magnússon 34,2 lestir. Við ísafjarðardjúp bárust á land 1.219 lest- ir, en haustið gaf 1.290 lestir. Er vertíðarafl- inn því 2.509 lestir, en var 1.903 lestir í fyrra. Á Hólmavík og Drangsnesi komu á land 603 lestir, en haustið gaf 565 lestir. Vertíðar- aflinn er því 1.168 lestir, en var 926 lestir í fyrra. Aflahæstu bátarnir voru allir með um 50 lestir frá áramótum. N ORÐURL ANDSF JÓKÐUN GUR í apríl 1974. _____________________ Gæftir voru mjög góðar í mánuðinum. Línubátar fengu góðan afla en hjá netabátum var afli misjafn. Á Þistilfirði var góður afli í net síðari hluta mánaðarins og sóttu margir bátar af vestursvæðinu þangað. Afli togskipa var heldur tregur. Heildarafli í fjórðungnum var: Bátar 3756 lestir, skutskip 1743 lestir og síðutogarar 420 lestir. Alls 5919 lestir. í sama mánuði 1973 var heildarafli í fjórð- nngnum 4504 lestir. Aflinn í einstökum verstöðvum: Skagaströnd: Lestir Sjóf. Örvar, tog................ 197,7 Sauðárkrókur: Drangey, tog................. 135,0 Skafti, tog.................. 139,0 Hegranes, tog............. Blátindur, .................... 3,0 Týr, ......................... 10>° Siglufjörður: Dagný, tog................... 130,0 Selvík/l. . ................. 112,0 1° Torfi Halldórsson, 1.......... 33,0 Hlíf, 1....................... 64,0 15 Jökultindur, 1. og f........... H>° Dagur, n 56,0 Smábátar 18,0 Ólafsfjörður: Kristbjörg, n 31,» Guðm. Ólafsson, n 10,6 Freymundur, n 77,8 Árni, 23,3 Anna, 6,8 Múli, 18,2 Arnar, 1 110,5 Stígandi, tog 71,9 Ólafur Bekkur, tog 224,9 Dalvík: Björgvin, tog 232,0 Svalbakur, tog 21,0 Ólafur Magnússon, tog. . . 24,0 Bliki, n., 1 67,0 Fagranes, n., 1 29,0 Otur, n., 1 36,0 Vinur, n 31,0 Haraldur, n 17,0 Stefán Rögnvaldsson, n. . . 14,0 Albert, 1 10,0 Smábátar, 1 14,0 Hrísey: Ólafur Magnússon, tog. . . 15,9 Sigui-veig, n 12,2 Hafrún, f 4,7 Sævar, 1 14,0 Frosti, 1 13,3 Eyfell, 1 5,8 Smábátar, f 26,0 Árskógsströnd: Níels Jónsson, n 4U,o Víðir Trausti, n 53,5 Sæfari, 45,5 Valur, 64,5 Sólrún, 30,0 Smábátar, n 7,5 Akureyri: Sléttbakur 230,4 Svalbakur EA 302 122,3 Harðbakur 199,5 Svalbakur EA 2 220,0 Smábátar 59,8 Grenivík: Frosti, 1 91,0 Sævar, 1 101,0 Sjöfn, 1 14,0 Víðir, 1 18,0 Smábátar, 1., f 15,0 Húsavík: Svanur, 1 143,0 Sæborg, 1 69,0 Jón Sör, 1 113,5 Kristbjörg, 1 116,5 Þengill, 1 55,0 Ásgeir, 1 Jörfi, 1 112,0 ÆGIR — 155 to to to to

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.