Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1974, Blaðsíða 17

Ægir - 15.06.1974, Blaðsíða 17
Magnús Þórai'insson, sem var skipstjóri á m/b Bergþór var einnig aflahæsti skipstjóri 1972 og 1973. Á vertíðinni 1972 aflaði hann 950 lestir og 1973 919 lestir. Gerðar. Bátar, sem gerðir eru út frá Gerð- um> landa afla sínum nær eingöngu í Sand- gerði og Keflavík og kemur afli þeirra þar undir. Keflavík. Þar lönduðu 50 (49) heimabátar, 38 með net, 3 með línu, 3 með handfæri 'og 6 með botnvörpu, auk þess lönduðu 10 (47) aðkomubátar sem voru með net og botnvörpu. Aflinn var alls 1.395 (1.541) lest í 254 (310) sjóferðum. Ennfremur lönduðu 3 togarar 354 lestum úr 3 veiðiferðum. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir. Sjóf. Sæþór n.................... 91,0 8 Freyr n.................... 67,0 7 Jón Finnsson n............ 57,0 7 Heildaraflinn á vertíðinni var 10.118 (14.557) lestir í 1835 (2643) sjóferðum, auk þess lönduðu togarar 1.432 lestum úr 14 veiði- ferðum. Hæstu bátar á vertíðinni voru: Lestir. Ólafur Sóliman .......... 6£t4-;0 Valþór .................... 547,0 Skagaröst ................. 451,0 Skipstjóri á Ólafi Sóliman var Arnbjörn Ölafsson. Aflahæsti báturinn 1973 var með 797 lestir. Vogar. Þar stunduðu 2 (3) bátar veiðar með net og öfluðu 99 (71) lest í 20 (19) sjóferðum. Afli þeirra á tímabilinu var: Lestir. Sjóf. Ágúst Guðmundss. GK-95 52,0 10 Ágúst Guðmundss. GK-94 47,0 10 Heildarafli frá áramótum var 948 (1.358) lestir í 153 (185) sjóferðum sem skiptist þannig: Lestir. Sjóf. Ágúst Guðmundss. GK-94 521,0 77 Ágúst Guðmundss. GK-95 431,0 77 . Guðmundur Ágústsson var skipstjóri á Agústi Guðmundssyni, og hefur undangengin ár verið aflahæstur í Vogum. Hafnarfjörður. Þar lönduðu 7 (12) heima- bátar samtals 263 (220) lestum úr 25 (37) sjóferðum. Hæstu bátar Rán b. . . á tímabilinu: Lestir. 117,0 Sjóf. 1 Gunnhildur 1 57,0 12 Venus n. 26,0 2 Ennfremur lönduðu þar 4 togarar 957 lest- um úr 4 veiðiferðum. Heildarafli á vertíðinni, sem landað var í Hafnarfirði var 5.886 (3.839) lestir í 124 (183) veiðiferðum þar af frá togurum 4.755 lestir úr 27 veiðiferðum. Bátar, sem gerðir eru út frá Hafnarfirði lönduðu svo til öllum afla sínum í Grindavík. M/b Rán landaði þar 608 lestum úr 5 veiði- ferðum. Auk þess landaði skipið rúmum 356 lestum af óslægðum fiski erlendis. Skipstjóri á Rán var Ásgeir Gíslason. Reykjavík. Þar lönduðu 27 bátar 490 lest- um af fiski. Auk þess lönduðu 5 skuttogarar 1.518 lestúm í 5 veiðiferðum og 3 síðutogarar 686 lestum úr 3 veiðiferðum. Aflahæstir á tímabilinu voru: Lestir. Sjóf. Freyja b 69,0 1 Steinunn n 46,0 4 Sæborg b 45,0 2 Frá áramótum var alls landað 2.795 (5.047) lestum af bátafiski úr 200 (571) sjóferð auk þess var landað af togurum 6.700 lestum af bolfiski úr 32 veiðiferðum. Hæstu bátar sem lönduðu í Reykjavík: Lestir. Sjóf. Freyja b 971,0 10 Sæborg b 359,0 14 Ásþór n 252,0 15 Skipstjór á Freyju var Pétur Þorbjörnsson. Auk ofangreinds afla seldi skipið rúmar 74 lestir erlendis af óslægðum fiski. 1973 var Freyja hæst með 924 lestir. Akranes. Þar lönduðu 14 (15) bátar sem flestir stunduðu veiðar meo net auk nokkurra trillubáta. Aflinn á tímabilinu varð 737 (751) lestir í 559 (615) róðrum auk þess lönduðu 2 togarar 418 lestum úr 3 veiðiferðum. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Lestir. Sjóf. Ólafur Sigurðsson n..... 107,0 8 Sigurborg n.................. 74,0 6 Ólafur Magnússon n...... 74,0 7 ÆGIR — 171

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.