Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1974, Blaðsíða 21

Ægir - 15.06.1974, Blaðsíða 21
Tafla IV Afli helztu fiskveiðiþjóðanna (í þús. lesta. Þungi upp úr sjó). Evrópa: 1970 1971 1972D Noregur 2.980,4 3.074,9 3.162,9 Danmörk 1.226,5 1.409,9 1.442,9 Færeyjar 207,8 207,1 207,8 Svíþjóð 294,8 238,5 224,7 Finnland 80,7 70,1 67,0 ísland 733,8 684,9 726,5 Irland 78,9 74,0 92,0 Bretland 1.099,0 1.107,3 1.081,5 Belgía 53,4 60,2 59,0 Frakkland 764,4 741,7 783,0 Holland 300,7 321,2 348,3 Vestur-Þýzkaland 612,9 507,6 418,8 Pólland 469,3 517,7 544,0 Júgóslavía 45,0 49,8 49,3 Italía 386,7 389,5 413,7 Portúgal 498,4 462,7 462,72) Spánn 1.538,8 1.505,1 1.616,9 Grikkland 91,3 91,32) 93,3 Tyrkland 114,6 120,2 120,22) Af ríka: Arab. sambandslýðv. 94,0 97,8 ÍOO.O2) Marokkó 256,0 227,3 246,5 Senegal 189,2 239,8 249,3 Chad 120,0 120,0 120,02) Ghana 171,5 220,4 281,2 Angóla 368,2 316,3 598,4 Suðvestur Afríka 20,0 18,6 30,02) Suður-Afríka 1.562,2 1.164,6 1.123 3 Gganda 129,0 137,0 170,4 Ameríka: Kanada . 1.389,0 1.289,8 1.169,1 Bandaríkin 2.776,5 2.792,8 2.649,5 Mexikó 356,6 402,5 402,52) Venezúela . . . . 126,4 138,9 152,2 Argentína .. .. 214,8 229,0 238,2 Brasilía 517,2 580,7 580,72) Chile 1.486,9 650,0 Perú . 10.606,1 4.768,3 Kúba 105,8 126,2 127,12) Asía: Japan . 9.366,4 9.948,9 10.247,8 Suður-Kórea .. 933,6 1.073,7 1.338,6 Kína . 6.255.02) 6.880,02) 6.880,0 Formósa 613,0 650,2 694,0 Thailand 1.447,7 1.587,1 1.678,9 Malaysia 340,5 367,8 358,7 Filippseyjar . . . . 992,0 1.049,7 1.148,7 Indónesía 1.228,5 1.244,5 1.267,8 Pakistan 172,8 169,3 212,5 Bangladesh . .. . 247,2 247,22) 247,2 Indland 1.756,1 1.851,6 1.637,3 Suður-Vietnam 517,4 587,5 677,7 Burma 432,4 442,7 446,3 Eyjaálfan: Ástralía ........ Nýja Sjáland . . 102,6 111,6 117,8 59,3 65,8 58,3 Sovétríkin 7.252,2 7.337,0 7.756,9 J) Bráðabirgðatölur. 2) Áætlað. Eina Afríkuríkið, þar sem afli minnkaði á ár- inu 1972 er Suður-Afríka, enda hafa þeir orð- ið að hamla veiðum vegna ótta við ofveiði. Evrópa. Evrópulöndin hafa flest aukið afla sinn undanfarið ár eða úr 11.3 millj. lesta 1969 í 12.4 millj. lesta 1972. Afli Norðmanna jókst 1972 um 3% frá árinu á undan og varð metafli eða 3.162.900 lestir þrátt fyrir ýmsar veiðihömlur og einn- ig minnkandi síldar- og makrílafla. ísland jók sinn afla um 6% eða úr 685 þús- lestum í 726 þús. lestir. Danmörk jók sinn afla um 3% eða úr 1 milljón og 443 þús. lest- um og er bá afli Færeyinga ekki meðtalinn, en hann var sá sami 1970 og aðeins hærri en 1971 eða 207,8 þús. lestir. Afli Irlands jókst um 24% eða úr 74 þús. lestum í 92 þús. lestir, enda leggja írar mikla áherzlu á að auka fiskveiðar sínar. Afli Brota dróst saman um 26 þús. lestir eða sem svar- aði 2,3%. Hjá Vestur-Þjóðverjum minnkaði aflinn um 89 þús. lestir, en það var um 17,5% rýrnun. Þjóðverjar héldu þó áfram að endur- nýja flota sinn með verksmiðjutogurum í stað gömlu ísfiskstogaranna. Fiskveiðar Vestur- Þjóðverja drógust saman vegna þess, að þeir náðu ekki samkomulagi við íslendinga um ÆGIR — 175

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.