Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1974, Blaðsíða 5

Ægir - 01.07.1974, Blaðsíða 5
Vindur PETTERS línu- og netavindur Wlfarsvindur íbáta af stœrðinni 8 til 35 tonn. Vindan er með sjálf- dragandi línuskífu og skífum til neta- drátts. Einnig er hægt að fá sjálf- dragandi snurvoðar- skífur, kopp- og akkerskeðjuskífu. Vinda þessi er framleidd í tveim stæi um 750 og 1200 kg togkraft. Þessar vindur eru sérlega léttbyggðar og þægilegar til ísetningar. Hægt er að fá stýrirúllur fyrir lmu og netadrátt. . s Vindum þessum fylgir stjórntoki meö sem festar eru á borðstokk fyrir báta af stœrðinni 2 tilll tonn. Vindur þessar eru fyrir línu- og neta- drátt. Með einu handtaki er vind- unni breitt úr línu- í netavindu og öf ugt Línuvindan er sjálf- dragandi og hringar línuna niður. Netavindan er eink- ar hentug við drátt á grásleppunetum. Einnig má nota hana við notadrátt. Með vindunni fylgir stjómventill með stillánlegu átaki. . Hægt er að fá með stýrirúllur fynr lmu og net. Vindan vegur aðeins 45 kg og er mjog þægilegt að koma henni fyrir. VerSiö á þessum vindvm og búnaði er , ,, e ■£/*•/» 0 l*Y). Það er mjög auðvelt að setja þessar vind- nr í eldri báta þar sem röralagnir að þeim °g frá eru aðeins 16 mm á stærri vin unum og 12 mm á þeim minni. Með vindunum útvegum við einnig dælur af hæfilegum stærðum með eða án kup - mgar, öxul eða reimdrifnar. , Einnig getur fylgt olíutankar með siu °g sjóngleri. 2 mánu'öir Við höfum ávallt fyrirliggjandi ror og tengi til niðursetningar. Við önnumst niðursetningu ef oskaö er og tæknimenn okkar eru alltaf til þjon- ustu með hverskonar upplysmgar og leiðbeiningar. LEITIÐ NÁNARI upplýsinga Einkaumboð á íslandi: Vélsmiðjan STÁL, Öldugötu 17_1 gr Seyðisfirði, sími 180

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.