Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1974, Blaðsíða 25

Ægir - 01.07.1974, Blaðsíða 25
°lnn 360 KVA, 3x400 V, 50 2 riðstrumsrafall fyrir raf- *.erfi skipsins og 200 KW, 305 jafnstraumsrafall. — Jafn- straumsrafall á hjálparvél er vararafall fyrir togvindumót- or’ og auk þess er mögulegt a° knýja skrúfu skipsins með raforku frá rafal þessum, í ^o&num jafnstraumsrafal á &lr> ef aðalvél bilar. I sérstökum klefa á vinnu- Pi fari er hafnarljósavél frá þ-aterpiiiar, gerð D330T, 115 . 0é V1ð 1500 sn./mín. Við vél- er 90 KVA, 3x400 V, 50 z t'iðstraumsrafall. Fyrir brennsluolíukerfið er eLaval skilvinda og fyrir s|nurolíukerfi aðalvélar er ein úvinda, einnig frá DeLaval. nsiloftþjöppur eru tvær af Serðinni Wan, S2W-25/1, af- °st þjöppu 25 m3/klst. móti r k<g/cm2 þrýstingi. Tveir vVnifnir blásarar eru fyrir e.arúm og loftnotkun véla. f skipinu er ferskvatnseim- , afköst um 6,3 tonn á sól- arhring, ferskvatnshydrofor- erfi með 600 1 geymi og sjó- nydroforkerfi með 400 1 Seyrni. Ein varadæla er fyrir oæði kerfin. Til upphitunar á erskvatni er 500 1 hitakútur eð 27 KW elementi. Fremst í vélarúmi er stjórn- klefi (kontrolrum) fyrir véla- búnað, og verkstæði. 1 skipinu er pælikerfi fyrir alla geyma, kerfið er frá Elmor. í véla- rúmi er einnig sérstakur klefi fyrir kælibúnað, þ. e. kælivél- ar fyrir lest og matvæla- geymslur. í stýrisvélarrúmi, undir skut- rennu, er rafstýrð vökvaknúin stýrisvél með 6300 kgm snún- ingsvægi. Vindubúnaður: Togvinda skipsins er stað- sett fremst á togþilfari, rétt aftan við þilfarshús. Vindan er frá Towimor, gerð WTD- 13W320, með tvær togtroml- ur, eina hjálpartromlu fyrir hífingar á vörpu og einn kopp. Togtromlur taka um 1450 faðma af 3y2” vír. Meðaltog- átak vindu er um 13 t og víra- hraði 115 m/mín. Vindan er knúin af 435 ha, 320 V jafn- straumsmótor frá Emit. Aftarlega á togþilfari, bak- borðsmegin við vörpurennu, er rafknúin hjálparvinda, sem notuð er til að losa úr pokan- um. Vindan hefur tvö hraða- stig, togátak 5/3 t og tilsvar- andi vírahraði 38/62 m/mín. Stjórnborðsmegin á togþilfari er rafknúin kapstan, togátak 5 t og dráttarhraði 16 m/mín. Hjálparvinda og kapstan eru knúnar 380 V, 50 Hz rið- straumsmótorum. Akkerisvinda er staðsott framarlega á efra þilfari. Vindan hefur tvær keðjuskíf- ur og tvo koppa og knúin 380 V, 50 Hz riðstraumsmótor. Skipið er búið netsjártæki með kapli og er vinda fyrir kapal staðsett aftast á síöu- húsi bakborðsmegin. Aftast í stýrishúsi skipsins eru stjórntæki fyrir togvindu og grandara- og bobbinga- vindu. Átaksmælar fyrir tog- vindu eru staðsettir fremst í stýrishúsi. Vinnuþilfar: Fiskilúgan framan við skut- rennu er vökvaknúin og opn- ast upp. Fiskmóttöku á neðra þilfari er skipt í 4 hólf. Fram- an við fiskmóttöku eru að- gerðarborð, en frá aðgerðar- borðum fer fiskurinn eftir færiböndum að fiskþvottavél, og síðan að lestarlúgum. Við framenda fiskmóttöku er sérstakt færiband fyrir fisk þann, sem ekki þarf að gera að. Loft og síður á vinnuþilfari eru einangruð og klædd með viðarklæðningu og álplöt- u.m. Loftræsting fyrir vinnu- þilfar er með rafdrifnum blás- urum. Fiskilest: Fiskilest skipsins er útbúin með áluppstillingu í allri lest- inni. Þrjár lúgur eru á fiski- lest. Einangrun lestarinnar er um 18 cm á þykkt og eru síð- ur, þil og loft klætt með ál- plötum. Lestin er kæld og á kælikerfi að geta haldiið 0° C Æ GIR — 199

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.