Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1974, Blaðsíða 11

Ægir - 01.07.1974, Blaðsíða 11
nokkuö sé í honum af B-fjörvum og fosfór. fcitum fiskum og þó sérstaklega í fisklifur er mikið af A- og D-fjörvum. Hvíta fisksins nýtist manninum sérstaklega vel vegna þess að amínósýrur fiskhvítunnar eru í hæfilegum hlutföllum handa mönnum. Sérstaklega er mikið af lýsíni og histidíni í fiskhvítu, en báðar þessar lífsnauðsynlegu amínósýrur eru af mjög skornum skammti í hvítu úr jurta- ríkinu. Tafla i. Magn nokkrra fjörva og málma í 100 grömmum af holdi nokk- urra nytjafiska og hlutdeild þess í daglegri neyzluþörf þess- ara Tegund efna, (% RDA). A-f jörvi A.E. % RDA C-fjörvi mg % RDA Br mg -fjörvi % RDA b2. mg -fjörvi % RDA Þorskur 0 0 0 0 0,06 4 0,09 5 Ýsa 0 0 0 0 0,05 4 0,09 5 Lúða 400 38 0 0 0,06 4 0,07 4 Skarkoli 0 0 0 0 0,06 4 0,10 5 Langa 0 0 0 0 0,05 4 0,06 4 Steinbítur 0 0 0 0 0,07 5 0,08 4 Karfi 0 0 0 0 0,09 6 0,10 5 Ufsi 0 0 0 0 0,07 5 0,12 6 Níasín Kalsíum Járn Natríum Tegund mg % RDA mg % RDA mg % RDA mg Þorskur 2,1 10 20 2 0,9 5 70—80 Ýsa 2,7 18 20 2 0,7 4 60—80 Lúða 6,2 30 20 2 0,7 4 60—80 Skarkoli 2,4 12 (20) (2) 1,5 9 80—90 Langa 2,3 11 20 2 0,7 4 60—80 Steinbítur 2,2 11 (20) (2) (1,0) (5) (80) Karfi 2,0 10 (20) (2) (1,0) (5) (80) Ufsi 3,4 17 20 2 0,8 4 70—80 . Um hálft pund (250 g) af fiski (80% vatn) nniheldur nægilega hvítu fyrir daglega þörf ^ annsins. Fiskhvíta meltist mjög vel meðan n er ný, en ýmsar geymsluaðferðir, svo m iöng og léleg frystigeymsla, spilla nokk- íueltanleikanum. Fiskfita hefur mikið af . mettuðum fitusýrum (með -C=C- tvíbind- ngum), sem gerir hana „hollari" en dýra- 1 n af landdýrum, en veldur því líka, að hún ranar fyrr og geymist illa. Þrá fita er bæði ^agðvond og óholl. í fiski er líka mikið af friaurn sameindum, sem innihalda köfnunar- ni °g gefa lykt og bragð. Frægast þeirra , , e- t- v. TMA, trimetylamín sem veldur ^ tinni af fiski, sem er að byrja að skemmast. Einnig myndast ammóníak í rotnandi fiski en það þykir alls ekki alltaf ókostur eins og t. d. í hákarli og signum fiski. Síltl, loðna, makríll og fleiri fisktegundir safna mikilli fitu í hold sitt á vissum árs- tímum. Fitan í þessum fiskum er eiginlega hreinn ábætir sem orkugjafi því að önnur næringarefni eru í svipuðu magni í feitum og mögrum fiskum og auk þess eru í fitunni (lýsinu) þó nokkuð af A- og D-fjörvum. Margar og stórar bækur hafa verið skrif- aðar um næringargildi sjávarafurða, en hér hefur aðeins verið drepið á örfá atriði í ein- földu og stuttu máli. ÆGIR — 185

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.